Sýna bréf sem voru um borð í flugvélum sem fórust
08.06.2018
Sviðin bréf eftir að hafa verið í brennandi flugvélaflaki og velkt umslög eftir að hafa legið í sjó eftir flugslys – þessi átakanlegu og lýsandi vitnisburðir um mannskæða harmleiki í flugsögunni eru á meðal sýningagripa á NORDIA 2018 sýningunni í TM-höllinni í Garðabæ helgina 8.-10. júní nk. Íslensku flugslysin sem um ræðir eru annars vegar Lesa meira