fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Njáll á Bergþórshvoli

Óttar Guðmundsson skrifar: Breiðfjörð og Megas

Óttar Guðmundsson skrifar: Breiðfjörð og Megas

EyjanFastir pennar
02.03.2024

Sigurður Breiðfjörð var þekktasta og vinsælasta skáld landsins framan af 19du öldinni. Hann var bæði kvensamur og drykkfelldur og lenti iðulega í útistöðum við lögin. Eins og margra alkóhólista er siður hirti hann ekki um álit samborgara sinna. Sigurður kvæntist og sleit hjónabandinu en fékk aldrei formlegan skilnað. Löngu seinna gekk hann í annað hjónaband og hafði gert sig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af