Nína Richter skrifar: Þegar Zoom drap Sókrates
EyjanFastir pennarVinir mínir eru bandarískir háskólaprófessorar. Köllum þau Joe og Eileen. Svona peysurnar á öxlunum-týpur. Þau koma reglulega til landsins, enda miklir aðdáendur bæði lands og þjóðar. Fyrir ári sátu þau í stofunni hjá mér og Joe stundi þungan og lýsti því hvernig hann væri á barmi þess að gefast upp á kennslunni. „Þau segja bara Lesa meira
Nína Richter skrifar: Bréf frá „Fuckboy“
EyjanFastir pennarÞað var í kringum 2008 þegar kreðsan í kringum mig byrjaði fyrst að nota hugtakið fuckboy. Orðið er þó nokkuð eldra í poppkúltúr. Samkvæmt slangurorðabókinni á internetinu náði orðið sérstöku flugi eftir að bandaríski rapparinn Cam’ron orti rímur um Fuckboys í laginu Boy Boy sem kom út árið 2002. En hér er verið að tala Lesa meira
Nína Richter skrifar: Þegar Play ýtti á stopp
EyjanFastir pennarÞað er grár haustdagur í september og ég pósta á Bluesky (þ.e. Twitter fyrir góða fólkið): „Ég sit hérna í haustlægðinni og bóka vikuferð til Kanarí eins og allir aðrir á þessari eyju. Ps. Play er með 30 prósent afslátt af flugi ATM. Ekki samstarf, bara vinaleg PSA og samhygð í óveðrinu.“ Fjórum dögum seinna sendir eiginmaður minn eftirfarandi skilaboð: „Jæja góðar fréttir fyrir hlutabréfin þín Lesa meira
Nína Richter skrifar: Lof is blænd – Arctic?
EyjanFastir pennarUm aldamótin var rekin hér á landi æðisleg sjónvarpsstöð sem hét Skjár einn. Á stöðinni kynntust landsmenn göldróttu systrunum í Charmed, húsmæðrum í Providence og síðast en ekki síst var stöðin vagga íslenska raunveruleikasjónvarpsins. Á svipuðum tíma dúkkaði upp stöðin Popptíví sem gat af sér Blö-gengið ef ég man rétt. Svo var einhver skammlíf Stöð Lesa meira
Nína Richter skrifar: Hvað gerði þessi kona með Drake?
EyjanFastir pennarÍ vikunni sem leið rataði áhrifavaldur í fréttir fyrir að hafa sótt tónleika með kanadíska rapparanum Drake. Áhrifavaldurinn hefur náð fantagóðum árangri í að vekja á sér athygli og afla sér fylgjenda á samfélagsmiðlum með því að gera út á erkitýpu sem er kynferðislega ögrandi, kæruleysisleg í fasi og kærir sig ekkert um að vera Lesa meira
Nína Richter skrifar: Ég er leiðinlegri en betur lesin
EyjanFastir pennarHundurinn minn á gúmmítening, nagdót með litlu hólfi. Hægt er að smella gotteríi í hólfið og takist að hrista það með réttum hætti, þá dettur gotteríið út um lítið gat. Hundurinn minn rúllar þessum gúmmíteningi út um öll gólf þangað til allt gotteríið er uppurið og nagdótið situr sundurslefað úti í horni. Nákvæmlega svona hegða ég mér Lesa meira
Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennarPopúlismi lifir á styttingum: flækjustigið er skorið af, óvissan er eyrnamerkt sem svik, heilli ævi er þjappað saman í slagorð. Formið er aðlaðandi og samfélagsmiðlar elska það. Popúlisminn umbunar þeim sem tala hratt og af sannfæringu og þegar formið ræður verður málfræðin að valdatæki: vel samsett setning hljómar eins og rök, sérstaklega í eyrum þeirra sem eru þreyttir. Lesa meira
Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennarInternetið er uppfullt af alls konar ráðgjöf, allt frá húsgagnasmíði til verðbréfakaupa. Vinsæl tegund er persónuleg ráðgjöf– hvernig sé best að vera. Hvernig á að koma vel fyrir eða standa sig í atvinnuviðtali. Þetta getur líka smogið inn í þynnri glufur – í vandmeðfarnari setlög persónuleikans, eins og hvernig á að næla sér í maka eða Lesa meira
Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
EyjanFastir pennarÍslendingar hafa aldrei fengið að eiga lestarkerfi, nema þá helst þessa dekoratífu kolalest niðri við Reykjavíkurhöfn. Áhugafólk um almenningssamgöngur, undirrituð meðtalin, hefur lengi staðið í fullkomlega árangurslausri (svolítið letilegri) baráttu fyrir því að lestarkerfi verði innleitt í landinu. Þessi barátta fer aðallega fram í þusi á hverfisgrúppum og einræðum í matarboðum. En sjálf ástríðan er Lesa meira
Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennarSumt fólk eyðir ævinni í að vinna rosalega mikið svo að það geti á endanum hvílt sig. Í grunninn er þetta bændasamfélagið, Lóan-er-komin-heimspekin. Að slíta sér út til að geta átt áhyggjulaust ævikvöld. Þetta er auðvitað sjálfsagt einn-plús-einn-eru-tveir dæmi þegar lífsbaráttan er hörð. Gallinn við þessa hugmyndafræði árið 2025 er sá að fullhraust fólk sem Lesa meira
