fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025

Nína Richter

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

EyjanFastir pennar
29.08.2025

Internetið er uppfullt af alls konar ráðgjöf, allt frá húsgagnasmíði til verðbréfakaupa. Vinsæl tegund er persónuleg ráðgjöf– hvernig sé best að vera. Hvernig á að koma vel fyrir eða standa sig í atvinnuviðtali. Þetta getur líka smogið inn í þynnri glufur – í vandmeðfarnari setlög persónuleikans, eins og hvernig á að næla sér í maka eða Lesa meira

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

EyjanFastir pennar
22.08.2025

Íslendingar hafa aldrei fengið að eiga lestarkerfi, nema þá helst þessa dekoratífu kolalest niðri við Reykjavíkurhöfn. Áhugafólk um almenningssamgöngur, undirrituð meðtalin, hefur lengi staðið í fullkomlega árangurslausri (svolítið letilegri) baráttu fyrir því að lestarkerfi verði innleitt í landinu. Þessi barátta fer aðallega fram í þusi á hverfisgrúppum og einræðum í matarboðum. En sjálf ástríðan er Lesa meira

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

EyjanFastir pennar
15.08.2025

Sumt fólk eyðir ævinni í að vinna rosalega mikið svo að það geti á endanum hvílt sig. Í grunninn er þetta bændasamfélagið, Lóan-er-komin-heimspekin. Að slíta sér út til að geta átt áhyggjulaust ævikvöld. Þetta er auðvitað sjálfsagt einn-plús-einn-eru-tveir dæmi þegar lífsbaráttan er hörð. Gallinn við þessa hugmyndafræði árið 2025 er sá að fullhraust fólk sem Lesa meira

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

EyjanFastir pennar
08.08.2025

„Þetta landakort þarna á veggnum í herberginu þínu, þetta er einhver staður úr bók er það ekki? Ég sá að þú ert að lesa þarna, þessar mömmukláms-bækur.“ Vinur minn hló og hakkaði í sig spaghetti á meðan ég ranghvolfdi augunum andlega. Á bókahillunni var A Court of Thorns and Roses, öll „ACOTAR“ serían. Ég átti Lesa meira

Nína Richter skrifar: Þessi mjóa og vonda Monica í Friends

Nína Richter skrifar: Þessi mjóa og vonda Monica í Friends

EyjanFastir pennar
01.08.2025

Ég ólst upp í níunni og tíunni, var fjórtán þegar nýtt árþúsund gekk í garð. Poppmenningin einkenndist af framtíðarþrá og tæknidýrkun í bland við nýja tegund kvíða. Vestanhafs kepptust tónlistarmenn um að marka tímamótin með plötuútgáfu. Willennium með Will Smith, Millennium með Backstreet Boys, Fanmail með TLC. Glansandi og björt framtíð var lent með straumlínulagaða Lesa meira

Nína Richter skrifar: Ozzy er dáinn – en trendar hann?

Nína Richter skrifar: Ozzy er dáinn – en trendar hann?

EyjanFastir pennar
25.07.2025

Ozzy Osbourne, myrkraprinsinn, er látinn. Ég sé fréttina fyrst á Instagram reels, les athugasemdirnar og átta mig á því að helmingurinn hefur ekki hugmynd um hver Ozzy Osbourne var. Hinn helmingurinn, mögulega nær mér í aldri, kannast við hann sem raunveruleikastjörnu frekar en rokkara. Ég fer á stóru erlendu miðlana. Þarna er fréttin – ekki Lesa meira

Nína Richter skrifar: Júlí á Þingeyri

Nína Richter skrifar: Júlí á Þingeyri

EyjanFastir pennar
11.07.2025

Síðasta sumar ákvað stórfjölskyldan að sumarið 2025 myndum við eyða viku á Þingeyri. Ákvörðunin tekin löngu áður en það lá fyrir að litla sjávarþorpið yrði í deiglunni vegna umbrota í atvinnulífinu. Þær fregnir hafa varpað ákveðnum skugga á dvölina hér. Miði í matvöruversluninni Hamónu tilkynnir lokun í enda mánaðarins á meðan fiskeldið marar úti á Lesa meira

Nína Richter skrifar: Óvinir!

Nína Richter skrifar: Óvinir!

EyjanFastir pennar
04.07.2025

Hundurinn minn er fimm ára, tæplega þrjú kíló, hreinræktaður og af tegundinni miniature pinscher. Hann á marga óvini, bæði ímyndaða og raunverulega. Hundurinn svarar nafninu Bingó, en nafninu var ætlað að draga aðeins úr mikilmennskubrjálæðinu. Napóleon eða Stalín myndi hæfa betur en gersamlega fara með heimilislífið. Bingó situr fyrir óvinum sínum í stofuglugga á annarri Lesa meira

Nína Richter skrifar: Fólkið sem notar internetið í vinnunni

Nína Richter skrifar: Fólkið sem notar internetið í vinnunni

EyjanFastir pennar
20.06.2025

Árið var 2003 og ég var sautján ára gömul, klædd í Diesel buxur, með ljósar hárlengingar niður á mjóbak. Hann var í heimaprjónaðri peysu í sauðalitunum og greinilega búinn að kenna unglingum síðan Bítlarnir voru á vinsældalistum og núna var honum gersamlega nóg boðið. „Þeir nemendur sem ætla sér að nota Internetið til að leita Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af