fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025

Nína Richter

Nína Richter skrifar: Þegar kærastar urðu asnalegir

Nína Richter skrifar: Þegar kærastar urðu asnalegir

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Rétt fyrir hrekkjavöku, birti Vogue pistil eftir Chanté Joseph undir fyrirsögninni „Er orðið vandræðalegt að eiga kærasta?“ Hún lýsir nýrri nethegðun sem hún hefur tekið eftir hjá gagnkynhneigðum konum, þar sem þær fela kærastana sína fyrir fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Höfundur bendir á að sumar þeirra njóti þess að virðast lausar og liðugar á netinu, með Lesa meira

Nína Richter skrifar: Þegar Hailey Bieber seldi mér sjálfa mig

Nína Richter skrifar: Þegar Hailey Bieber seldi mér sjálfa mig

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Það var sameiginleg ákvörðun meðal tískumeðvitaðra á Íslandi að það væri ekki lengur í boði að mæta tvisvar í sama dressi. Kannski gerðist þetta þegar við hættum að fara í veislur og byrjuðum að mæta á „viðburði“. Ertu að fara í skírnarveislu? Nei, ég er að fara á viðburð. Þróunin hófst líklega upp úr aldamótum, Lesa meira

Nína Richter skrifar: Þegar Zoom drap Sókrates

Nína Richter skrifar: Þegar Zoom drap Sókrates

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Vinir mínir eru bandarískir háskólaprófessorar. Köllum þau Joe og Eileen. Svona peysurnar á öxlunum-týpur. Þau koma reglulega til landsins, enda miklir aðdáendur bæði lands og þjóðar. Fyrir ári sátu þau í stofunni hjá mér og Joe stundi þungan og lýsti því hvernig hann væri á barmi þess að gefast upp á kennslunni. „Þau segja bara Lesa meira

Nína Richter skrifar: Þegar Play ýtti á stopp

Nína Richter skrifar: Þegar Play ýtti á stopp

EyjanFastir pennar
03.10.2025

Það er grár haustdagur í september og ég pósta á Bluesky (þ.e. Twitter fyrir góða fólkið): „Ég sit hérna í haustlægðinni og bóka vikuferð til Kanarí eins og allir aðrir á þessari eyju. Ps. Play er með 30 prósent afslátt af flugi ATM. Ekki samstarf, bara vinaleg PSA og samhygð í óveðrinu.“ Fjórum dögum seinna sendir eiginmaður minn eftirfarandi skilaboð: „Jæja góðar fréttir fyrir hlutabréfin þín Lesa meira

Nína Richter skrifar: Lof is blænd – Arctic?

Nína Richter skrifar: Lof is blænd – Arctic?

EyjanFastir pennar
26.09.2025

Um aldamótin var rekin hér á landi æðisleg sjónvarpsstöð sem hét Skjár einn. Á stöðinni kynntust landsmenn göldróttu systrunum í Charmed, húsmæðrum í Providence og síðast en ekki síst var stöðin vagga íslenska raunveruleikasjónvarpsins. Á svipuðum tíma dúkkaði upp stöðin Popptíví sem gat af sér Blö-gengið ef ég man rétt. Svo var einhver skammlíf Stöð Lesa meira

Nína Richter skrifar: Hvað gerði þessi kona með Drake?

Nína Richter skrifar: Hvað gerði þessi kona með Drake?

EyjanFastir pennar
19.09.2025

Í vikunni sem leið rataði áhrifavaldur í fréttir fyrir að hafa sótt tónleika með kanadíska rapparanum Drake. Áhrifavaldurinn hefur náð fantagóðum árangri í að vekja á sér athygli og afla sér fylgjenda á samfélagsmiðlum með því að gera út á erkitýpu sem er kynferðislega ögrandi, kæruleysisleg í fasi og kærir sig ekkert um að vera Lesa meira

Nína Richter skrifar: Ég er leiðinlegri en betur lesin

Nína Richter skrifar: Ég er leiðinlegri en betur lesin

EyjanFastir pennar
12.09.2025

Hundurinn minn á gúmmítening, nagdót með litlu hólfi. Hægt er að smella gotteríi í hólfið og takist að hrista það með réttum hætti, þá dettur gotteríið út um lítið gat. Hundurinn minn rúllar þessum gúmmíteningi út um öll gólf þangað til allt gotteríið er uppurið og nagdótið situr sundurslefað úti í horni. Nákvæmlega svona hegða ég mér Lesa meira

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

EyjanFastir pennar
05.09.2025

Popúlismi lifir á styttingum: flækjustigið er skorið af, óvissan er eyrnamerkt sem svik, heilli ævi er þjappað saman í slagorð. Formið er aðlaðandi og samfélagsmiðlar elska það. Popúlisminn umbunar þeim sem tala hratt og af sannfæringu og þegar formið ræður verður málfræðin að valdatæki: vel samsett setning hljómar eins og rök, sérstaklega í eyrum þeirra sem eru þreyttir. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af