Nína Richter skrifar: Er ekki allt í jólalagi?
EyjanFastir pennarEf við notum sjónlist til að fegra rýmið, þá hljótum við að nota tónlist til að fegra tímann. Ég man ekki hvar ég las þetta. Ég þykist í það minnsta viss um að þessi viska sé ekki frá mér sprottin. Það sem okkur þykir jólalegast er hefðin. Við virðumst stöðugt spenna bogann að því marki Lesa meira
Nína Richter skrifar: Fjöldaframleiddar jólaklisjur
EyjanFastir pennarStreymisveitur keyra á algóritmum og þannig er hægt að sjá með ótrúlegri nákvæmni á gríðarlegum hraða, hverskonar efni fólk er að leita að á hverjum tíma. Hverjir vilja hvað, hvenær og hvernig. Árstíðabundið efni verður þannig ótrúlega þægilegur bransi fyrir þetta viðskiptamódel. Amerískar jólamyndir hafa slegið í gegn á Netflix og víðar og það virðist Lesa meira
Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
EyjanFastir pennarÞað var ákveðið horn í skólabókasafni Rimaskóla sem var bókstaflega lesið upp til agna af undirritaðri og bekkjarsystrum rétt fyrir aldamót. Þarna var auðvitað byrjað á öllu sem varðaði dulspeki, drauga, draumráðningar og tarot. Við vorum á snemmgelgjunni, skíthræddar og spenntar yfir framtíð sem við vildum að kæmi helst strax í gær. Auðvitað leituðum við Lesa meira
Nína Richter skrifar: Bringubeinin á Ariönu Grande
EyjanFastir pennarÍ Afganistan ríkir ólögbundinn áskilnaður um að konur hylji sig frá toppi til táar í svokölluðum burqa-klæðnaði, – og lögin skylda konur um að klæðast hijab. Í Frakklandi voru hins vegar sett lög árið 2010 sem bönnuðu íslamskar höfuðslæður undir yfirskini þess að um væri að ræða áberandi trúarleg tákn. Í febrúar á þessu ári Lesa meira
Nína Richter skrifar: Jólaljós fyrir femínista og Miðflokksfrændur
EyjanFastir pennarÁ sjöunda áratugnum komu geimfarar til jarðar úr æsilegum reisum og lýstu fyrirbæri sem síðan hefur verið kallað Overview effect. Þetta er gjarnan tengt við för Apollo 8 og ljósmynd William Anders frá 1968. Við getum snarað þessu lauslega yfir á íslensku sem yfirlitsáhrifum. Að sjá jörðina úr geimnum og finna til samkenndar með mannkyninu öllu, Lesa meira
Nína Richter skrifar: Allar hinar Nínurnar
EyjanFastir pennarGmail þjónustan varð tuttugu ára í fyrra. Ég var á sínum tíma snögg að tryggja mér netfang án þess að gera mér grein fyrir því að með þetta algenga alþjóðlega nafn væri ég útsett fyrir tölvupóstsendingum sem ætlaðar væru Nínum úti um allan heim, en með því hefði ég opnað ótal glugga inn í hversdag Lesa meira
Nína Richter skrifar: Engin dulnefni hér, takk
EyjanFastir pennarHvaða lagalegu eða málefnalegu skilyrði þarf að uppfylla til að hafna beiðni höfundar um dulnefni í sjónvarpsverki? Á hvaða heimild byggir það að starfandi handritshöfundi sé sagt að dulnefni „myndi vekja upp fleiri spurningar en svör?“ Á dögunum ritaði leikkonan og handritshöfundurinn Dóra Jóhannsdóttir opinbera færslu um að nafn sitt hafi vantað í kreditlista þáttanna Lesa meira
Nína Richter skrifar: Þegar kærastar urðu asnalegir
EyjanFastir pennarRétt fyrir hrekkjavöku, birti Vogue pistil eftir Chanté Joseph undir fyrirsögninni „Er orðið vandræðalegt að eiga kærasta?“ Hún lýsir nýrri nethegðun sem hún hefur tekið eftir hjá gagnkynhneigðum konum, þar sem þær fela kærastana sína fyrir fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Höfundur bendir á að sumar þeirra njóti þess að virðast lausar og liðugar á netinu, með Lesa meira
Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
EyjanFastir pennarÉg man eftir fyrsta foreldrafundinum sem ég sótti sem grunnskólanemi á fyrsta ári í Þorpinu á Akureyri. Mér fannst gaman í skólanum, ég hafði áhuga á námsefninu og ég var í bekk með besta vini mínum. Nánustu vinirnir á þessum tíma voru allir strákar og ég var í slagtogi með þeim í frímínútum og eftir Lesa meira
Nína Richter skrifar: Þegar Hailey Bieber seldi mér sjálfa mig
EyjanFastir pennarÞað var sameiginleg ákvörðun meðal tískumeðvitaðra á Íslandi að það væri ekki lengur í boði að mæta tvisvar í sama dressi. Kannski gerðist þetta þegar við hættum að fara í veislur og byrjuðum að mæta á „viðburði“. Ertu að fara í skírnarveislu? Nei, ég er að fara á viðburð. Þróunin hófst líklega upp úr aldamótum, Lesa meira
