Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
EyjanFastir pennar„Þetta landakort þarna á veggnum í herberginu þínu, þetta er einhver staður úr bók er það ekki? Ég sá að þú ert að lesa þarna, þessar mömmukláms-bækur.“ Vinur minn hló og hakkaði í sig spaghetti á meðan ég ranghvolfdi augunum andlega. Á bókahillunni var A Court of Thorns and Roses, öll „ACOTAR“ serían. Ég átti Lesa meira
Nína Richter skrifar: Þessi mjóa og vonda Monica í Friends
EyjanFastir pennarÉg ólst upp í níunni og tíunni, var fjórtán þegar nýtt árþúsund gekk í garð. Poppmenningin einkenndist af framtíðarþrá og tæknidýrkun í bland við nýja tegund kvíða. Vestanhafs kepptust tónlistarmenn um að marka tímamótin með plötuútgáfu. Willennium með Will Smith, Millennium með Backstreet Boys, Fanmail með TLC. Glansandi og björt framtíð var lent með straumlínulagaða Lesa meira
Nína Richter skrifar: Ozzy er dáinn – en trendar hann?
EyjanFastir pennarOzzy Osbourne, myrkraprinsinn, er látinn. Ég sé fréttina fyrst á Instagram reels, les athugasemdirnar og átta mig á því að helmingurinn hefur ekki hugmynd um hver Ozzy Osbourne var. Hinn helmingurinn, mögulega nær mér í aldri, kannast við hann sem raunveruleikastjörnu frekar en rokkara. Ég fer á stóru erlendu miðlana. Þarna er fréttin – ekki Lesa meira
Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd
EyjanÉg er að læra lögfræði í einkareknum háskóla á Íslandi þar sem önnin kostar fullt af peningum. Ég er ekki að gera athugasemd, raunar mæli ég með. Það er einstaklega hugguleg aðstaða í skólanum og ég get farið á ylströnd í frímínútum. Skólinn er í nánu samstarfi við leiðandi fyrirtæki í landinu og býður upp Lesa meira
Nína Richter skrifar: Júlí á Þingeyri
EyjanFastir pennarSíðasta sumar ákvað stórfjölskyldan að sumarið 2025 myndum við eyða viku á Þingeyri. Ákvörðunin tekin löngu áður en það lá fyrir að litla sjávarþorpið yrði í deiglunni vegna umbrota í atvinnulífinu. Þær fregnir hafa varpað ákveðnum skugga á dvölina hér. Miði í matvöruversluninni Hamónu tilkynnir lokun í enda mánaðarins á meðan fiskeldið marar úti á Lesa meira
Nína Richter skrifar: Óvinir!
EyjanFastir pennarHundurinn minn er fimm ára, tæplega þrjú kíló, hreinræktaður og af tegundinni miniature pinscher. Hann á marga óvini, bæði ímyndaða og raunverulega. Hundurinn svarar nafninu Bingó, en nafninu var ætlað að draga aðeins úr mikilmennskubrjálæðinu. Napóleon eða Stalín myndi hæfa betur en gersamlega fara með heimilislífið. Bingó situr fyrir óvinum sínum í stofuglugga á annarri Lesa meira
Nína Richter skrifar: Fólkið sem notar internetið í vinnunni
EyjanFastir pennarÁrið var 2003 og ég var sautján ára gömul, klædd í Diesel buxur, með ljósar hárlengingar niður á mjóbak. Hann var í heimaprjónaðri peysu í sauðalitunum og greinilega búinn að kenna unglingum síðan Bítlarnir voru á vinsældalistum og núna var honum gersamlega nóg boðið. „Þeir nemendur sem ætla sér að nota Internetið til að leita Lesa meira
Nína Richter skrifar: Andlitin sem enginn man
EyjanFastir pennarÞrjú hundruð mis-merkilegar ljósmyndir voru afrakstur sjö daga ferðar til Búdapest. Tásumyndir úr heilsulind, af morgunverði á hótelinu, sögufrægum byggingum og veggjalist. Myndir af mér og manninum mínum. Beint á móti hótelinu okkar í gamla gyðingahverfinu var fornmunaverslun. Veggir, loft og gólf þakin óþægilega persónulegum munum í bland við þráðlausa heimasíma frá 1998 í upprunalegum Lesa meira
Nína Richter skrifar: Ég er ekki í nestiskulnun
EyjanFastir pennarÉg sá auglýsingu á Instagram þar sem spurt var: „Burnt out from weekly meal prep?“ – á íslensku: „Ertu í nestiskulnun?“ Ég þurfti að lesa setninguna tvisvar. Ég vissi ekki að það væri hægt að kulna í nestisgerð. Lífið er leiksvið – og núna í beinu streymi. Líkaminn er verkefni. Sambönd eru verkefni. Tíminn sjálfur Lesa meira
„Ég tók upp þessa bók sem einhver hafði lánað mér og það breytti lífi mínu“
FókusFjölmiðlakonan, söngkonan, poppmenningarspekúlantinn og laganeminn Nína Richter er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hlustaðu á Spotify, Apple Podcasts eða hlaðvarpsveitu Google. Nína kynntist manninum sínum þegar þau voru bæði í sagnfræði við Háskóla Íslands. Þau fögnuðu nýverið ellefu ára sambandsafmæli og hafa gengið í gegnum ýmislegt. Fyrsta árið var erfitt og lærði Nína hvernig Lesa meira