fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Nigella Lawson

Hollywood-stjarna sögð hafa sýnt sjónvarpskokki dónaskap

Hollywood-stjarna sögð hafa sýnt sjónvarpskokki dónaskap

Fókus
12.12.2023

Hollywood-stjarnan Jason Momoa hefur verið sakaður um að sýna breksu sjónvarpsstjörnunni Nigella Lawson dónaskap. Lawson er þekktust fyrir matreiðsluþætti sína. Þau voru bæði gestir í spjallþættinum The One Show á BBC í gær. Þriðji gesturinn var norður-írski leikarinn James Nesbitt. Gestirnir sátu allir saman í sófa á meðan stjórnandinn spjallaði við þau, eins og venjan Lesa meira

Ómótstæðilega ljúffengt geitaosta- og myntusalat með tunglþurrkuðum tómötum

Ómótstæðilega ljúffengt geitaosta- og myntusalat með tunglþurrkuðum tómötum

Matur
20.01.2022

Hin sjarmerandi og undursamlega Nigella Lawson sjónvarpskokkurinn er svo mikill snillingur í eldhúsinu. En hún fann frábæra leið til að gera hina fullkomnu sólþurrkuðu tómata, sem hún kallar tunglþurrkaða tómata. Í stað þess að kaupa þá út í búð, sem búið er að þurrka og leggja í oreganó og olíu ákvað hún að finna leið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af