Guinness-methafi klippir lengstu fingurneglur heims – Breytingin tók sinn toll
Fókus23.07.2018
Hinn 82 ára gamli Shridhar Chillal kom sér í heimsmetabók Guinness fyrir að bera lengstu fingurneglur heims, en nú hefur hann látið neglurnar umtöluðu fjúka – í fyrsta sinn í 66 ár. Þetta gerði hann við athöfn á Ripley‘s Believe it or Not safninu í New York á dögunum og má finna neglurnar til sýnis Lesa meira