Nanna hlaut barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur fyrir sína fyrstu barnabók
FókusFyrir 2 dögum
Nanna Rögnvaldardóttir, rithöfundur og þýðandi, hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í dag. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri, afhenti henni verðlaunin við hátíðlega athöfn í Höfða. Alls bárust 71 handrit undir dulnefni í ár, og bar handrit Nönnu sigur úr býtum en það nefnist „Flóttinn á norðurhjarann“. Verðlaunin eru veitt árlega fyrir óprentað handrit að barna- eða ungmennabók Lesa meira