Gjaldþrota en þarf samt að borga námslánið
FréttirLandsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að maður sem úrskurðaður var gjaldþrota þurfi þrátt fyrir það að standa skil á skuldum sínum við Menntasjóð námsmanna. Maðurinn hafði verið dæmdur í héraðsdómi til að greiða sjóðnum um fjórar milljónir króna auk dráttarvaxta. Maðurinn tók námslán hjá sjóðnum sem þá hét Lánasjóður íslenskra námsman árið 2007. Lesa meira
Regluverk námslána sagt of kostnaðarsamt og flókið – Markmið um jöfn tækifæri til náms ekki náðst
FréttirFyrir helgi birti háskóla-, iðnaðar, og nýsköpunarráðuneytið skýrslu um Menntasjóð námsmanna og árangur af lögum um sjóðinn og námslán sem tóku gildi árið 2020. Í samantekt um helstu niðurstöður skýrslunnar segir ráðuneytið meðal annars að færri einstaklingar hafi nýtt sér ákvæði laganna um námsstyrki en búist var við og að regluverk um námslán sé bæði Lesa meira
Stórskuldugir Íslendingar í Danmörku – Verða dregnir fyrir dóm
EyjanÞegar útlendingar, þar á meðal Íslendingar, stunda nám í Danmörku eiga þeir rétt á að fá námsstyrk og námslán, kallað SU og SU-lán, eins og Danir ef þeir uppfylla ákveðin skilyrði. Skilyrðin snúa að búsetutíma, þátttöku á vinnumarkaði og öðru. Þessum rétti fylgir auðvitað að það á að borga SU-lánin til baka að námi loknu. Lesa meira
