fbpx
Mánudagur 13.október 2025

mýs

Hart deilt á lausagöngubann katta á Húsavík – „Það er allt fullt af ógeðismúsum hérna“

Hart deilt á lausagöngubann katta á Húsavík – „Það er allt fullt af ógeðismúsum hérna“

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Húsavík er einn af þeim stöðum á landinu þar sem lausaganga katta er bönnuð. Margir Húsvíkingar eru hins vegar búnir að fá nóg af banninu enda fá nagdýr að valsa óhindruð um götur bæjarins. „Getum við Húsvíkingar ekki bara leyft lausagöngu katta? Það er allt fullt af ógeðismúsum hérna,“ segir upphafsmaður umræðunnar í íbúagrúbbu í bænum. Eins og margir Lesa meira

Músahelvíti – „Hörmungar án hliðstæðu“

Músahelvíti – „Hörmungar án hliðstæðu“

Pressan
01.06.2021

Óhætt er að segja að gríðarleg músaplága herji nú á íbúa í New South Wales í Ástralíu en þar er stórborgin Sydney.  „Ég hef verið bóndi hér í rúmlega 40 ár og ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði Michael Payten í samtali við CNN en hann er bóndi í Canowindra sem er í um fjögurra klukkustunda akstursfjarlægð frá Sydney. Óhætt er að segja að það séu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af