fbpx
Föstudagur 26.september 2025

mýrdalshreppur

Hyggst leita réttar síns gagnvart sveitarstjóra Mýrdalshrepps – „Hundarnir svæfðir í fanginu á mér meðan ég er hágrátandi“

Hyggst leita réttar síns gagnvart sveitarstjóra Mýrdalshrepps – „Hundarnir svæfðir í fanginu á mér meðan ég er hágrátandi“

Fréttir
08.08.2025

Elfar Þór Helgason, eigandi hundanna Kols og Korku, sem aflífaðir voru að kröfu sveitarstjóra Mýrdalshrepps, ætlar að leita réttar síns gagnvart sveitarstjóranum Einari Frey Elínarsyni. Í gær felldi úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála úr gildi ákvörðun sveitarstjórans um að tveir hundar Elfars skyldu aflífaðir. Taldi nefndin sveitarstjórann ekki hafa gætt rannsóknarskyldu, meðalhófs og andmælaréttar Elfars, auk Lesa meira

Sveitarstjórinn fór offari þegar hann lét lóga tveimur hundum

Sveitarstjórinn fór offari þegar hann lét lóga tveimur hundum

Fréttir
08.08.2025

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur ógilt ákvörðun sveitarstjóra Mýrdalshrepps frá 16. maí 2025 um að aflífa hundana Kol og Korku, sem voru í eigu manns sem bjó í Vík í Mýrdal. Málið hófst þegar tilkynning barst lögreglunni á Suðurlandi um að tveir hundar í lausagöngu hefðu bitið lamb til ólífis við Víkurkletta í Mýrdalshreppi. Á Lesa meira

Sveitarstjóri sakar Heimildina um aðför að börnum – Gerir orð íbúa að orðum miðilsins

Sveitarstjóri sakar Heimildina um aðför að börnum – Gerir orð íbúa að orðum miðilsins

Fréttir
31.07.2025

Enn á ný er Heimildin gagnrýnd fyrir umfjöllun í síðasta tölublaði um áhrif ferðaþjónustunnar á samfélagið, einkum á Suðurlandi. Sveitarstjóri Mýrdalshrepps segir um pólitíska aðför að ræða og með umfjölluninni sé vegið að börnum í sveitarfélaginu. Sveitarstjórinn getur þess þó ekki að þau orð sem honum virðist misbjóða svo mjög eru höfð eftir íbúa í Lesa meira

Enn fækkað í löggunni þrátt fyrir gríðarlegan vöxt – „Við sættum okkur ekki við þetta“

Enn fækkað í löggunni þrátt fyrir gríðarlegan vöxt – „Við sættum okkur ekki við þetta“

Fréttir
18.09.2023

Aðeins einn lögreglumaður verður búsettur á Vík í Mýrdal í vetur. Fyrir voru þeir tveir og í fyrir þremur árum síðan þrír lögreglumenn búsettir á Vík. Sveitarstjóri segir þær ríkisstofnanir sem ákváðu þetta úr takti við raunveruleikann. „Þetta er úr öllu samræmi miðað við íbúafjölda og umferðarþunga,“ segir Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps sem er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af