Múlaborgarmálið: Krefjast lengra gæsluvarðhalds
FréttirFyrir 8 klukkutímum
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun síðar í dag krefjast þess að gæsluvarðhald yfir karlmanninum sem grunaður er um kynferðisbrot gegn að minnsta kosti einu barni, í starfi sínu á Leikskólanum Múlaborg í Reykjavík, verði framlengt. Þetta kemur fram í tilkynningu. Vikulangt gæsluvarðhald yfir manninum á að renna út í dag. Segir í tilkynningunni að rannsókn málsins Lesa meira