fbpx
Laugardagur 18.október 2025

Múlaborg

Rannsókn lögreglu á meintum níðingi á Múlaborg: „Við erum að skoða ýmislegt“

Rannsókn lögreglu á meintum níðingi á Múlaborg: „Við erum að skoða ýmislegt“

Fréttir
02.09.2025

Bylgja Hrönn Baldursdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að verið sé að taka saman fjölda ábendinga um meint brot starfsmanns á leikskólanum Múlaborg. Starfsmaðurinn sem um ræðir, sem er rúmlega tvítugur, situr í gæsluvarðhaldi grunaður um brot gegn barni í leikskólanum. Hann var handtekinn þann 19. ágúst og úrskurðaður í gæsluvarðhald daginn eftir. Lesa meira

Múlaborgarmálið: Krefjast lengra gæsluvarðhalds

Múlaborgarmálið: Krefjast lengra gæsluvarðhalds

Fréttir
27.08.2025

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun síðar í dag krefjast þess að gæsluvarðhald yfir karlmanninum sem grunaður er um kynferðisbrot gegn að minnsta kosti einu barni, í starfi sínu á Leikskólanum Múlaborg í Reykjavík, verði framlengt. Þetta kemur fram í tilkynningu. Vikulangt gæsluvarðhald yfir manninum á að renna út í dag. Segir í tilkynningunni að rannsókn málsins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af