Á þriðja tug slösuðust á Heathrow vegna múgæsingar
PressanFyrir 1 viku
All þurftu 22 einstaklingar á aðhlynningu að halda eftir atvik sem varð í flugstöð númer 4 á Heathrow-flugvelli í London fyrr í kvöld. Flugstöðinni var lokað í þrjár klukkustundir en óttast var að um leka á hættulegum efnum væri að ræða en lögreglan segir að engin merki hafi fundist um það og skýringa sé því Lesa meira
Ranglega sakaður um íkveikju – Myrtur af æstum múg
Pressan17.08.2021
Á miðvikudag í síðustu viku myrti æstur múgur Djamel Ben Ismail, 38 ára alsírskan listamann, eftir að hann hafði ranglega verið sakaður um að hafa kveikt gróðurelda. Það hafði hann ekki gert, þvert á móti hafði hann komið á vettvang til að aðstoða við slökkvistarf. Lögreglan hefur handtekið 36 manns vegna málsins. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að eldar Lesa meira