fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Mósambik

Bandarískir hermenn sendir til Mósambík

Bandarískir hermenn sendir til Mósambík

Pressan
27.03.2021

Bandaríkjastjórn hefur ákveðið að senda hermenn til Mósambík til að þjálfa her landsins til að hann geti barist við öfgasinnaða íslamista sem tengjast hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkið. Bandarískir sérsveitarmenn eru komnir til landsins og munu þjálfa innlenda hermenn næstu tvo mánuðina til að þeir geti „komið í veg fyrir útbreiðslu hryðjuverka og ofbeldisfullrar öfgahyggju“ segir í tilkynningu frá bandaríska sendiráðinu Lesa meira

Íslamska ríkið í sókn í Afríku

Íslamska ríkið í sókn í Afríku

Pressan
26.09.2020

Uppreisnarhópar, sem styðja hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið, náðu nýlega fjórum litlum eyjum, sem tilheyra Mósambík, á sitt vald. Fyrr í sumar náðu hóparnir hafnarborginni Mocímboa da Praia á sitt vald en hún er ein mikilvægasta hafnarborg landsins. Þessir uppreisnarhópar hafa verið í mikilli sókn í Afríku að undanförnu en Íslamska ríkið stefnir nú að landvinningum í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af