fbpx
Laugardagur 13.desember 2025

Morgunblaðið

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson var innan við tvítugt þegar hann þýddi allt bundna málið í Hobbitanum og helminginn af óbundna málinu á móti föður sínum. Þýðingin þeirra feðga, sem er orðin söfnunargripur, þótti mjög góð og gagnrýnandi Morgunblaðsins gekk svo langt að segja þýðinguna á bundna málinu eiginlega betri en frumtexta Tolkiens. Ekki lítið hrós fyrir Lesa meira

Orðið á götunni: Kappið ber fegurðina ofurliði hjá Sjálfstæðismönnum

Orðið á götunni: Kappið ber fegurðina ofurliði hjá Sjálfstæðismönnum

Eyjan
Fyrir 1 viku

Á forsíðu Morgunblaðsins í dag er uppsláttur um að verið sé að hækka erfðafjárskatt. Talað er við Guðlaug Þór Þórðarson. þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem hneykslast á því að ríkisstjórnin sé „að hækka alla þá skatta sem hún mögulega getur.“ Heldur hann því fram að „áformaðri hækkun erfðafjárskatts“ hafi verið laumað inn í frumvarp fjármálaráðherra um breytingu Lesa meira

Sakar Stefán Einar um að misnota Morgunblaðið – „Þetta lið hlær að ykkur“

Sakar Stefán Einar um að misnota Morgunblaðið – „Þetta lið hlær að ykkur“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Gunnar Smári Egilsson helsti forvígismaður Samstöðvarinnar sakar Stefán Einar Stefánsson stjórnanda Spursmála á Mbl.is og blaðamann á Morgunblaðinu um að misnota fjölmiðilinn sem hann starfar hjá til að koma skoðunum sínum á framfæri. Vísar þá Gunnar Smári einna helst til skoðana Stefáns Einar á Palestínumönnum sem sá fyrrnefndi segir hatursfullar. Gunnar Smári heldur þessu fram Lesa meira

Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki

Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Mennta- og barnamálaráðherra, Guðmundur Ingi Kristinsson, hefur gagnrýnt vinnubrögð Morgunblaðsins við fréttaflutning um vímuefnaneyslu ungmenna og staðhæfingar blaðsins um að hann hafi farið með rangt mál er hann upplýsti Alþingi um að fréttir um aukna  almenna neyslu ungmenna væru rangar. Vitnaði ráðherrann Íslensku æskulýðsrannsóknina, sem kynnt var í síðustu viku. Þátt í þeirri könnun tóku Lesa meira

Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar

Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Orðið á götunni er að þótt deila megi um þá túlkun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að aðstæður í heiminum nú réttlæti það að láta verndartolla fyrir málmblendi skuli taka til Íslands og Noregs líkt og annarra ríkja utan ESB leiki enginn vafi á því að heimildarákvæðið er til staðar í EES-samningnum og það vorum við Íslendingar sem Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

EyjanFastir pennar
13.11.2025

Sjálfstæðismenn héldu fund um síðustu helgi til að peppa upp mannskapinn en erfitt var að átta sig á því í hverju það pepp átti að felast. Jú, kynnt var fótósjoppað afbrigði af gamla Sjálfstæðisfálkanum með djúpbláum bakgrunni. Og boðað að stefna flokksins yrði kynnt – síðar. Eftir stóð að flestöllum fannst fundurinn vera tilgangslaus tímasóun. Lesa meira

Orðið á götunni: Óskhyggja Morgunblaðsins glepur Sýn

Orðið á götunni: Óskhyggja Morgunblaðsins glepur Sýn

Eyjan
11.11.2025

Morgunblaðið reynir sem kunnugt er allt hvað það getur að leggja steina í götu ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur. Sægreifarnir, eigendur blaðsins, beita miðli sínum ákaft fyrir sig en einhvern veginn eykst fylgi stjórnarinnar og stjórnarflokkanna á sama tíma og áskrifendum Morgunblaðsins og kjósendum Sjálfstæðisflokksins fækkar. Í Ásthildar Lóu málinu köstuðu Morgunblaðið og fréttastofa RÚV boltanum á Lesa meira

Sigríður ber fullt traust til saksóknarans og leiðréttir Morgunblaðið

Sigríður ber fullt traust til saksóknarans og leiðréttir Morgunblaðið

Fréttir
06.11.2025

Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar Morgunblaðsins um saksóknara hjá embættinu, konu, sem kærð var af fyrrverandi eiginmanni sínum fyrir húsbrot, eignaspjöll, þjófnað og brot á barnaverndarlögum. Sigríður segir umfjöllun Morgunblaðsins ekki að öllu leyti rétta og að hún beri fullt traust til saksóknarans. Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“

EyjanFastir pennar
29.10.2025

Nú hefur dómsmálaráðherra boðað frumvarp til laga um jöfnun á vægi atkvæða og óhætt er að segja að það er fyllilega tímabært. Vonandi ber Alþingi gæfu til að afgreiða þetta mál fyrir þinglok í vor. Svarthöfði hefur lengi fylgst með pólitíkinni og ítrekað orðið vitni að því, ásamt öðrum landsmönnum, að Alþingi heykist á því Lesa meira

Orðið á götunni: Sægreifarnir læsa klónum í Sýn – væla svo út af fjölmiðlastyrknum

Orðið á götunni: Sægreifarnir læsa klónum í Sýn – væla svo út af fjölmiðlastyrknum

Eyjan
22.10.2025

Fjölmiðla- og fjarskiptafélagið Sýn gengur í gegnum mikla erfiðleika um, þessar mundir. Reksturinn hefur verið erfiður um langt skeið og sér ekki til lands í þeim efnum. Ein ástæðan fyrir þessum erfiðleikum er án efa sú staðreynd að RÚV fær, auk þess að þiggja 6-7 milljarða í gegnum nefskatt, að keppa af fullu afli á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af