Orðið á götunni: Sægreifarnir læsa klónum í Sýn – væla svo út af fjölmiðlastyrknum
EyjanFjölmiðla- og fjarskiptafélagið Sýn gengur í gegnum mikla erfiðleika um, þessar mundir. Reksturinn hefur verið erfiður um langt skeið og sér ekki til lands í þeim efnum. Ein ástæðan fyrir þessum erfiðleikum er án efa sú staðreynd að RÚV fær, auk þess að þiggja 6-7 milljarða í gegnum nefskatt, að keppa af fullu afli á Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Milljarðafyrirtækin barma sér vegna fjölmiðlastyrks sem ætti ekki að skipta þau neinu máli
EyjanFastir pennarÍ liðinni viku birti Morgunblaðið makalausan leiðara í fullri lengd sem einkenndist af ólund, svekkelsi og væli vegna þess að til stendur að gera lítils háttar breytingu á úthlutun fjölmiðlastyrks sem setur þak á þá fjárhæð sem einstaka fjölmiðlar geta fengið af heildarúthlutuninni. Morgunblaðið og Sýn hafa fengið helming af allri fjárhæðinni í sinn hlut Lesa meira
Orðið á götunni: Hálfgerður þursaflokkur
EyjanKosning varaformanns hjá Miðflokkum virðist valda ótrúlegu stressi hjá þeim sem sækjast eftir stöðunni. Það er merkilegt í ljósi þess að fram til þessa hefur ekki þótt ástæða til að hafa varaformann í flokknum en nú er ætlunin að kjósa í þá stöðu á flokksfundi sem fer fram um helgina. Þrír þingmenn flokksins sækjast eftir Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Þykir engum vænt um Stefán Einar og Morgunblaðið?
EyjanFastir pennarÞað hefur ekki farið fram hjá Svarthöfða frekar en öðrum landsmönnum að í síðustu viku opnaði Morgunblaðið nýjan menningarvef með pompi og pragt. Svo hélt blaðið sérstaklega upp á þennan nýja menningarvef í laugardagsblaðinu með því að birta upptalningu frá „Samtökum skattgreiðenda“ (SS) á tíu rithöfundum sem hafa fengið ritlaun á undanförnum 25 árum. Ritlaunin Lesa meira
Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi
EyjanVið setningu Alþingis í gær vandaði Halla Tómasdóttir forseti Íslands um við þingmenn og hvatti þá til að bæta þingstörf. Hún sagði þingmenn ekki eiga að keppast við að setja met í málþófi. Hugsanlega væri kominn tími til að breyta þingskapalögum eða jafnvel stjórnarskrá í þessum tilgangi. Við sömu athöfn birtist Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis Lesa meira
Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru
EyjanSjálfstæðismenn dreymir um að komast til valda í Reykjavík eins og tíðkaðist oft á síðustu öld. Sá draumur virðist vera mjög fjarlægur en engu að síður virðast ýmsir vilja taka að sér að leiða lista flokksins í borgarstjórnarkosningunum eftir átta mánuði. Flokkurinn á nú mikið safn af einnota leiðtogum í Reykjavík síðasta aldarþriðjunginn, allt frá Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennarSjaldan hefur Svarthöfði skemmt sér betur en yfir lestri seinni leiðara Morgunblaðsins í gær. Leiðarinn bar yfirskriftina „Vetur kemur“ sem gefur til kynna að leiðarahöfundur sé með hugann í söguheimi Game of Thrones. Mikil dramatík. Svarthöfði hefur gaman mikið af hvers kyns öfugmælavísum. Þær geta oft verið hnyttnar og hitt í mark. Það getur nefnilega Lesa meira
Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“
EyjanOrðið á götunni er að ritstjóri Morgunblaðsins hafi toppað sjálfan sig í ósmekklegheitum með leiðara blaðsins í gær. Þarf þó mikið til vegna þess að leiðararnir hafa margir verið ærið steiktir, svo ekki sé fastar kveðið að orði. Má sem dæmi nefna leiðarann sem birtist á þriðjudag þar sem leiðarahöfundur tók undir samsæriskenningar villta hægrisins Lesa meira
Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn
EyjanOrðið á götunni ert að Staksteinum sé æði oft kastað úr glerhúsi. Staksteinar er ritstjórnardálkur hjá Morgunblaðinu og flytur því boðskap ritstjórnar blaðsins. Í gær útnefndi þessi ritstjórnardálkur miðilinn DV sem „flokksmálgagn Viðreisnar.“ Þetta fannst okkur á DV skemmtilegt enda kannast enginn á ritstjórn DV eða stjórn útgáfufélags okkar við að DV sé flokksmálgagn eins Lesa meira
Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?
EyjanStöðugt kemur betur í ljós að Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins og helsti „leiðtogi“ stjórnarandstöðunnar, ræður engan veginn við verkefni sitt. Hún hefur þingflokk Sjálfstæðisflokksins ekki einu sinni á bak við sig. Hún vildi skipta þar um formann enda má öllum vera ljóst að Hildur Sverrisdóttir er afleitur formaður þingflokks sem fælir kjósendur frá flokknum í Lesa meira
