Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn
EyjanOrðið á götunni ert að Staksteinum sé æði oft kastað úr glerhúsi. Staksteinar er ritstjórnardálkur hjá Morgunblaðinu og flytur því boðskap ritstjórnar blaðsins. Í gær útnefndi þessi ritstjórnardálkur miðilinn DV sem „flokksmálgagn Viðreisnar.“ Þetta fannst okkur á DV skemmtilegt enda kannast enginn á ritstjórn DV eða stjórn útgáfufélags okkar við að DV sé flokksmálgagn eins Lesa meira
Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?
EyjanStöðugt kemur betur í ljós að Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins og helsti „leiðtogi“ stjórnarandstöðunnar, ræður engan veginn við verkefni sitt. Hún hefur þingflokk Sjálfstæðisflokksins ekki einu sinni á bak við sig. Hún vildi skipta þar um formann enda má öllum vera ljóst að Hildur Sverrisdóttir er afleitur formaður þingflokks sem fælir kjósendur frá flokknum í Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Nytsamlegir sakleysingjar þjóna hagsmunum ríkustu fjölskyldna landsins og fá brauðmola að launum
EyjanFastir pennarSvarthöfði er áhugamaður um tengsl í samfélaginu. Sér í lagi finnst honum gaman að velta fyrir sér tengslum milli peninga annars vegar og fjölmiðla og stjórnmála hins vegar. Morgunblaðið Útgáfufélag Morgunblaðsins, Árvakur, er að stærstum hluta í eigu tveggja stórra útgerðarfyrirtækja, Ísfélagsins annars vegar og Kaupfélags Skagfirðinga hins vegar. Þessir tveir aðilar fjármagna taprekstur útgáfufélagsins Lesa meira
Vinstri græn skamma Moggann – „Til að taka af öll tvímæli“
EyjanLiðsmenn Vinstri hreyfingarinnar-Græns framboðs í Reykjavík gera athugasemdir við fréttaflutning Morgunblaðsins af framboðsmálum flokksins í borgarstjórnarkosningunum á næsta ári. Flokksfólk segir að ranglega sé gefið til kynna að óvíst sé hvort flokkurinn muni yfirhöfuð bjóða fram í borginni. Flokkurinn muni svo sannarlega gera það. Tilefnið er frétt á Mbl.is sem birt var í morgun en Lesa meira
Orðið á götunni: Blaðamaður Morgunblaðsins segir málþóf og gól stjórnarandstöðunnar kalla á að gert sé grín að henni
EyjanOrðið á götunni er að eina rödd skynseminnar sem heyrst hefur lengi frá ritstjórn Morgunblaðsins í Hádegismóum sé rödd Kolbrúnar Bergþórsdóttur sem um hverja helgi deilir sínu sjónarhorni með lesendum blaðsins á síðum þess. Oftar en ekki er himinn og haf milli hennar sjónarhorns og sjónarhorns þeirra sem skrifa ritstjórnargreinar blaðsins. Um liðna helgi beindi Lesa meira
Efling lætur Morgunblaðið heyra það – „Mikið óskaplega er þetta smámannleg fyrirsögn“
FréttirEfling og Morgunblaðið hafa löngum eldað grátt silfur saman og engin breyting hefur orðið á því í dag á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks. Upplýsingafulltrúi Eflingar gagnrýnir harðlega framsetningu fréttar á vef blaðsins, Mbl.is., af þeirri staðreynd að greiða þurfti aðgangseyri til að komast á fjölskylduskemmtun félagsins sem haldin verður síðar í dag þegar útifundi á Ingólfstorgi Lesa meira
Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni
EyjanSægreifarnir eru búnir að átta sig á því að Morgunblaðið og undirmiðlar þess hafa ekki sama vægi og áhrif og áður. Trúverðugleiki Morgunblaðsins er verulega laskaður. Aðeins síðasta árið hefur Morgunblaðið tapað forsetakosningum, þingkosningum, stjórnarmyndun og formannskosningu í Sjálfstæðisflokknum. Blaðið er því engan veginn jafn áhrifamikill miðill og áður var. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut Lesa meira
Orðið á götunni: Uppnám í Hádegismóum
EyjanOrðið á götunni er að uppnám hafi orðið á ritstjórnarskrifstofum Morgunblaðsins í Hádegismóum í gær. Forsaga málsins er sú að Kolbrún Bergþórsdóttir birti í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins þrumupistil þar sem hún fer hörðum orðum um Sjálfstæðisflokkinn, einstaka þingmenn hans og ekki síst þingflokksformanninn, Hildi Sverrisdóttur, fyrir framgöngu flokksins í máli Ásthildar Lóu Þórsdóttur. Kolbrún skrifar: „Sjálfstæðisflokkurinn Lesa meira
Stefán rifjar upp þegar hann og fleiri voru kallaðir á teppið hjá Árvakri
FókusStefán Pálsson sagnfræðingur rifjar upp skemmtilega frásögn af því þegar hann og nokkrir fleiri voru kallaðir á teppið hjá Árvakri. Ástæðan var sú að Stefán var í hópi sem stofnaði vefrit og var markmið þess að vera með gamanmál. „Við tyggðum okkur netfangið Mogginn-punktur-com. Ekki leið á löngu þar til við fengum reiðilegt símtal frá Lesa meira
Orðið á götunni: Tengdamóðirin var í sambandi við Áslaugu Örnu
EyjanOrðið á götunni er að formaður Sjálfstæðisflokksins og fleiri þingmenn hans hafi orðið sér til minnkunar með því að þrástagast í gær á rangfærslum úr fréttaflutningi Morgunblaðsins, RÚV og fleiri miðla um málið sem kennt er við frá farandi barnamálaráðherra löngu eftir að fram voru komnar upplýsingar sem hröktu þær rangfærslur. Vinnubrögð fréttamanna á þessum Lesa meira