Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi
EyjanVið setningu Alþingis í gær vandaði Halla Tómasdóttir forseti Íslands um við þingmenn og hvatti þá til að bæta þingstörf. Hún sagði þingmenn ekki eiga að keppast við að setja met í málþófi. Hugsanlega væri kominn tími til að breyta þingskapalögum eða jafnvel stjórnarskrá í þessum tilgangi. Við sömu athöfn birtist Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis Lesa meira
Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru
EyjanSjálfstæðismenn dreymir um að komast til valda í Reykjavík eins og tíðkaðist oft á síðustu öld. Sá draumur virðist vera mjög fjarlægur en engu að síður virðast ýmsir vilja taka að sér að leiða lista flokksins í borgarstjórnarkosningunum eftir átta mánuði. Flokkurinn á nú mikið safn af einnota leiðtogum í Reykjavík síðasta aldarþriðjunginn, allt frá Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennarSjaldan hefur Svarthöfði skemmt sér betur en yfir lestri seinni leiðara Morgunblaðsins í gær. Leiðarinn bar yfirskriftina „Vetur kemur“ sem gefur til kynna að leiðarahöfundur sé með hugann í söguheimi Game of Thrones. Mikil dramatík. Svarthöfði hefur gaman mikið af hvers kyns öfugmælavísum. Þær geta oft verið hnyttnar og hitt í mark. Það getur nefnilega Lesa meira
Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“
EyjanOrðið á götunni er að ritstjóri Morgunblaðsins hafi toppað sjálfan sig í ósmekklegheitum með leiðara blaðsins í gær. Þarf þó mikið til vegna þess að leiðararnir hafa margir verið ærið steiktir, svo ekki sé fastar kveðið að orði. Má sem dæmi nefna leiðarann sem birtist á þriðjudag þar sem leiðarahöfundur tók undir samsæriskenningar villta hægrisins Lesa meira
Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn
EyjanOrðið á götunni ert að Staksteinum sé æði oft kastað úr glerhúsi. Staksteinar er ritstjórnardálkur hjá Morgunblaðinu og flytur því boðskap ritstjórnar blaðsins. Í gær útnefndi þessi ritstjórnardálkur miðilinn DV sem „flokksmálgagn Viðreisnar.“ Þetta fannst okkur á DV skemmtilegt enda kannast enginn á ritstjórn DV eða stjórn útgáfufélags okkar við að DV sé flokksmálgagn eins Lesa meira
Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?
EyjanStöðugt kemur betur í ljós að Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins og helsti „leiðtogi“ stjórnarandstöðunnar, ræður engan veginn við verkefni sitt. Hún hefur þingflokk Sjálfstæðisflokksins ekki einu sinni á bak við sig. Hún vildi skipta þar um formann enda má öllum vera ljóst að Hildur Sverrisdóttir er afleitur formaður þingflokks sem fælir kjósendur frá flokknum í Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Nytsamlegir sakleysingjar þjóna hagsmunum ríkustu fjölskyldna landsins og fá brauðmola að launum
EyjanFastir pennarSvarthöfði er áhugamaður um tengsl í samfélaginu. Sér í lagi finnst honum gaman að velta fyrir sér tengslum milli peninga annars vegar og fjölmiðla og stjórnmála hins vegar. Morgunblaðið Útgáfufélag Morgunblaðsins, Árvakur, er að stærstum hluta í eigu tveggja stórra útgerðarfyrirtækja, Ísfélagsins annars vegar og Kaupfélags Skagfirðinga hins vegar. Þessir tveir aðilar fjármagna taprekstur útgáfufélagsins Lesa meira
Vinstri græn skamma Moggann – „Til að taka af öll tvímæli“
EyjanLiðsmenn Vinstri hreyfingarinnar-Græns framboðs í Reykjavík gera athugasemdir við fréttaflutning Morgunblaðsins af framboðsmálum flokksins í borgarstjórnarkosningunum á næsta ári. Flokksfólk segir að ranglega sé gefið til kynna að óvíst sé hvort flokkurinn muni yfirhöfuð bjóða fram í borginni. Flokkurinn muni svo sannarlega gera það. Tilefnið er frétt á Mbl.is sem birt var í morgun en Lesa meira
Orðið á götunni: Blaðamaður Morgunblaðsins segir málþóf og gól stjórnarandstöðunnar kalla á að gert sé grín að henni
EyjanOrðið á götunni er að eina rödd skynseminnar sem heyrst hefur lengi frá ritstjórn Morgunblaðsins í Hádegismóum sé rödd Kolbrúnar Bergþórsdóttur sem um hverja helgi deilir sínu sjónarhorni með lesendum blaðsins á síðum þess. Oftar en ekki er himinn og haf milli hennar sjónarhorns og sjónarhorns þeirra sem skrifa ritstjórnargreinar blaðsins. Um liðna helgi beindi Lesa meira
Efling lætur Morgunblaðið heyra það – „Mikið óskaplega er þetta smámannleg fyrirsögn“
FréttirEfling og Morgunblaðið hafa löngum eldað grátt silfur saman og engin breyting hefur orðið á því í dag á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks. Upplýsingafulltrúi Eflingar gagnrýnir harðlega framsetningu fréttar á vef blaðsins, Mbl.is., af þeirri staðreynd að greiða þurfti aðgangseyri til að komast á fjölskylduskemmtun félagsins sem haldin verður síðar í dag þegar útifundi á Ingólfstorgi Lesa meira