Sindri ákærður fyrir manndrápstilraun – Stakk Elmar margoft
FréttirSindri Brjánsson hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir tilraun til manndráps í miðbæ Akureyra þann 3. nóvember síðastliðinn. Hann er ákærður fyrir að hafa ítrekað reynt að stinga Elmar Sveinarsson með stunguvopni. Að hafa stungið Elmar í höfuð og búk og sparkað og slegið í hann. Elmar hlaut tíu stungusár á andliti og líkama og Lesa meira
Þrennt handtekið vegna gruns um morðtilraun
PressanTvær konur og einn karl voru handtekin í gærkvöldi í Mölndal í Svíþjóð. Þau eru grunuð um að hafa reynt að myrða karlmann. Hann fannst með áverka sem benda til að hann hafi verið stunginn. Fórnarlambið var flutt á sjúkrahús en er ekki talið í lífshættu. Tilkynnt var um slagsmál við hús í Mölndal um Lesa meira
Segir að Rússar eigi ekki að vanmeta Vesturlönd
PressanAlex Younger, forstjóri bresku leyniþjónustunnar MI6, segir að Rússar eigi ekki að vanmeta vilja og getu Vesturlanda til að takast á við eiturárásir Rússa og njósnir þeirra víða í Evróu. Þetta mun hann segja í ræðu sem hann flytur í Lundúnum í dag en í henni gagnrýnir hann Rússa meðal annars fyrir eiturefnaárásir og njósnir. Lesa meira