Dæmdur til dauða fyrir dónaskap á Facebook
Pressan03.10.2025
Maður hefur verið dæmdur til dauða í Túnis fyrir að móðga bæði forseta landsins, Kais Saied, og lögregluyfirvöld í færslum á Facebook. Er málið sagt fordæmalaust í landinu. Forsetinn hrifsaði til sín nánast öll völd í landinu árið 2021 og síðan þá hafa verið settar síauknar hömlur á tjáningarfrelsi. Töluverð afturför hefur því orðið í Lesa meira
