fbpx
Föstudagur 19.desember 2025

mjaldrar

Hóta að slátra 30 mjöldrum ef ekki fáist peningar fyrir þá

Hóta að slátra 30 mjöldrum ef ekki fáist peningar fyrir þá

Pressan
07.10.2025

Kanadískur skemmtigarður vill endilega losna við 30 mjaldra í sinni eigu. Hóta forsvarsmenn hans að slátra þeim öllum en áður höfðu kanadísk stjórnvöld komið í veg fyrir flutning dýranna til Kína. Garðurinn heitir Marineland og er í Ontario héraði. Í umfjöllun BBC kemur fram að ætlunin hafi verið að senda dýrin í sambærilegan garð í Lesa meira

Mjaldrasysturnar gætu brátt fengið félagsskap í Vestmannaeyjum

Mjaldrasysturnar gætu brátt fengið félagsskap í Vestmannaeyjum

Fréttir
25.10.2023

Mjaldrasysturnar Litla Grá og Litla Hvít gætu fengið félagsskap á komandi árum. Til hefur staðið að flytja mjaldur að nafni Bella til Vestmannaeyja frá Suður Kóreu. Kóreyski miðillinn Yonhap greinir frá þessu. Bella hefur dvalið í sædýragarðinum Lotte World í Seoul, höfuðborg Suður Kóreu síðan árið 2014. Þangað var hún flutt frá Rússlandi ásamt tveimur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af