Íslenskar vegabréfsáritanir sagðar hafa verið misnotaðar
Fréttir20.06.2025
Greint er frá því í umsögn lögreglustjórans á Suðurnesjum um frumvarp utanríkisráðherra til laga um vegabréfsáritanir að nokkuð sé um að sótt sé um vegabréfsáritanir til Íslands án þess þó að viðkomandi hafi hugsað sér að koma hingað til lands. Ætlunin sé fremur að nota áritunina til að komast til annarra landa á Schengen-svæðinu og Lesa meira