fbpx
Mánudagur 15.september 2025

milliliðir

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Samkeppniseftirlitið er enn við sama heygarðshornið og bregst ekki vondum málstað nú frekar en endranær. Í vikunni birti Samkeppniseftirlitið ákvörðun sína um að sekta Landsvirkjun um 1,4 milljarða. Hverjar voru Sakirnar? Jú, Landsvirkjun er sögð hafa selt rafmagn á of lágu verði til Landsnets sem sér um dreifingu til heimila og fyrirtækja í landinu. Og Lesa meira

Breki Karlsson: Samkeppniseftirlitið skoði hvort heildsalar reyni að leggja stein í götu Prís

Breki Karlsson: Samkeppniseftirlitið skoði hvort heildsalar reyni að leggja stein í götu Prís

Eyjan
27.08.2024

Neytendur hafa tekið nýju lágvöruverðsversluninni, Prís, fagnandi, enda hljóta þeir að fagna samkeppni, fjölbreytni og lægra verði. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, telur mikilvægt að Samkeppniseftirlitið skoði vandlega hvort milliliðir, heildsalarnir, séu að leggja steina í götu Prís með því að jafnvel neita versluninni um vörur. Hann fagnar þeirri aðferðafræði Prís að fara fram hjá heildsölum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af