Stappi vegna keilu„frátekta“ á bílastæðum lokið í bili
FréttirNokkurt stapp hefur staðið yfir vegna framkvæmda við húsið að Bergstaðastræti 57 í miðbæ Reykjavíkur. Ekki þó vegna framkvæmdanna sjálfra en íbúar eru almennt ánægðir með að húsið fái andlitslyftingu, heldur vegna þess að eigendur hússins hafa sett keilur í tvö bílastæði við húsið. Hafa íbúar í nágrenninu furðað sig á þessari frátekt, enda eru Lesa meira
Unglingar frömdu rán
FréttirEins og endranær á þessum tíma vikunnar var nóg að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Alls voru 110 mál skráð í kerfi í hennar en meðal þeirra var að einstaklingur var rændur í miðborg Reykjavíkur en tveir af þeim sem voru handteknir vegna málsins eru undir lögaldri. Í tilkynningu lögreglunnar kemur Lesa meira
Uppnám meðal íbúa í miðbænum
FréttirSvo virðist sem að þó nokkrir íbúar í næstu húsum við lóð í miðbæ Reykjavíkur hafi ekki á nokkurn hátt verið meðvitaðir um að borgaryfirvöld hafi veitt leyfi til að byggt verði þriggja hæða fjölbýlishús á lóðinni með allt að átta íbúðum. Þetta er fullyrt í kæru sem barst úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Í kærunni Lesa meira
