Fimmtudagur 12.desember 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Metsölulisti

Þessar bækur voru mest seldar hjá Eymundsson 2018

Þessar bækur voru mest seldar hjá Eymundsson 2018

Fókus
03.01.2019

Eftirfarandi eru mest seldu bækur Eymundsson árið 2018.  Mest seld var bókin Stúlkan hjá brúnni eftir Arnald Indriðason, en Arnaldur er ekki ókunnugur metsölulistunum. Í öðru sæti kemur bók Auðar Övu Ólafsdóttur, Ungfrú Ísland og í þriðja sæti er Brúðan eftir Yrsu Sigurðardóttur. Metsölulisti Eymundsson 2018 Stúlkan hjá brúnni  Arnaldur Indriðason Ungfrú Ísland Auður Ava Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af