fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025

Menning

Um káf, eignarhald og karlmennsku unglingsdrengja – „Verum fyrirmyndir sem fordæma og fyrirlíta karlrembu“

Um káf, eignarhald og karlmennsku unglingsdrengja – „Verum fyrirmyndir sem fordæma og fyrirlíta karlrembu“

06.07.2017

Það er ekkert svo langt síðan að litið var algjörlega framhjá grófu kynferðislegu áreiti á skemmtistöðum. Man eftir samtali við vinkonu sem sagði að svona væri þetta bara á djamminu. „Hvað á stelpa annars að gera? Nenni ekki að vera fúla pían eða vera með vesen.“ Á sama tíma, og jafnvel ennþá, voru 12 ára Lesa meira

Sunna: „Þú getur auðveldlega elskað manneskju sem er samt ofboðslega vond við þig“

Sunna: „Þú getur auðveldlega elskað manneskju sem er samt ofboðslega vond við þig“

05.07.2017

„Jæja… nú get ég ekki setið á mér lengur. Undanfarna daga hefur þetta umræðuefni hvílt á herðum mér sem gamall draugur. Stundum er of erfitt að berjast fyrir þessu öllu. Þess vegna elska ég alla þá einstaklinga sem hafa nú þegar tekið slaginn og talað fyrir hönd réttlætis og mannréttinda. Ég hef ekki getað tjáð mig of mikið Lesa meira

Risastór rappveisla í Laugardalshöll næstkomandi föstudag

Risastór rappveisla í Laugardalshöll næstkomandi föstudag

03.07.2017

Þann 7. júlí næstkomandi mun Hr. Örlygur og útvarpsþátturinn Kronik slá upp sannakallaðri rappveislu í Laugardalshöllinni, þar sem fram koma fremstu rappara landsins ásamt bandaríska rapparanum Young Thug og dúóið Krept and Konan frá Bretlandi. Það er því óhætt að segja að um hvalreka sé að ræða fyrir aðdáendur rapptónlistar á Íslandi og eitthvað sem Lesa meira

Er sorg alltaf fylgifiskur dauðsfalls?

Er sorg alltaf fylgifiskur dauðsfalls?

01.07.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Í Asíu er að finna allmörg menningarsvæði þar sem fólk sýnir engin ummerki sorgar í tengslum við dauðsföll. Besta dæmið er að finna á Balí. Balí er hluti Indónesíu og í rannsókn sem gerð var allmörgum árum Lesa meira

Skólastofa framtíðarinnar: Nýr tæknibúnaður mun valda byltingu í kennslu

Skólastofa framtíðarinnar: Nýr tæknibúnaður mun valda byltingu í kennslu

29.06.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Nýr tæknibúnaður á eftir að valda byltingu í kennslu barna og unglinga. Sá tími er nánast liðinn þegar kennarar töluðu og nemendur sátu og hlustuðu. Þessi nýi útbúnaður sér til þess að virkja allan bekkinn og breyta Lesa meira

Sjáðu bestu myndirnar frá ljósmyndaverðlaunum iPhone 2017

Sjáðu bestu myndirnar frá ljósmyndaverðlaunum iPhone 2017

28.06.2017

Það þarf ekki endilega flotta og dýra myndavél til að ná góðum myndum. Það var nýlega tilkynnt 2017 iPhone ljósmyndaverðlaunin og myndirnar eru ótrúlegar. Ljósmyndarar frá yfir 140 löndum tóku þátt í keppninni og kepptu í mismunandi flokkum eins og portrett, abstrakt og lífsstíll. Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan. #1 Dina Alfasi frá Ísrael, 1.sæti, Fólk   #2 Branda O Se frá Írlandi, 1.sæti, Ljósmyndari ársins   Lesa meira

Ljósmyndari geymdi allt rusl í fjögur ár fyrir áhrifamikið verkefni

Ljósmyndari geymdi allt rusl í fjögur ár fyrir áhrifamikið verkefni

25.06.2017

Árið 2011 ákvað ljósmyndarinn Antoine Repessé að hætta að henda öllu endurvinnanlegu rusli. Fjórum árum seinna hefur hann gert áhrifamikla ljósmyndaseríu sem hann kallar „#365 Unpacked.“ Serían lætur okkur hugsa um hlutverk okkar sem neytendur. Yfir þessi fjögur ár safnaði Antoine yfir 70 rúmmetrum af rusli, 1.600 mjólkurflöskum, 4.800 klósettrúllum og 800 kg af dagblöðum. Hann Lesa meira

Sandra gefur út aðra bók í seríunni Hjartablóð: „Markmiðið er að fá ungar konur til að lesa“

Sandra gefur út aðra bók í seríunni Hjartablóð: „Markmiðið er að fá ungar konur til að lesa“

23.06.2017

Önnur bók Söndru B. Clausen í seríunni Hjartablóð kemur út í dag. Bókin heitir Flóttinn og er sjálfstætt framhald Fjötra sem kom út fyrir síðustu jól. Bleikt fékk Söndru til að segja okkur aðeins frá bókinni. Flóttinn er sjálfstætt framhald Fjötra sem kom út fyrir síðustu jól og er önnur bókin í seríunni Hjartablóð. Flóttinn Lesa meira

Tólf ára stelpa fann steingerving af risaeðlu

Tólf ára stelpa fann steingerving af risaeðlu

23.06.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til birtingar. Þegar Mary Anning (1799 – 1847) var aðeins tólf ára gömul fann hún beinagrind af merkilegu sjávarskrímsli – næstum 6 metra löngu kvikindi sem líktist krókódíl og lá varðveitt í setlögum austan við litla suðurenska þorpið Lyme Regis. Þetta reyndist fyrsta Lesa meira

„Hættum að láta eins og grillið sé vígi karlmannsins, því ótrúlegt en satt þá geta konur líka grillað“

„Hættum að láta eins og grillið sé vígi karlmannsins, því ótrúlegt en satt þá geta konur líka grillað“

21.06.2017

Það hefur lengið verið sú mýta að konur kunni ekki að grilla og það sé hlutverk karlmannsins. Það er að sjálfsögðu algjört bull og á sér enga stoð í raunveruleikanum. Ingileif Friðriksdóttir skrifaði pistil sem birtist fyrst í Morgunblaðinu um konur sem grilla. Hún segir frá því þegar hún og unnusta hennar fengu grill í sameiginlega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af