Ekki stóð steinn yfir steini hjá bónda árum saman – Óþrifnaður, smithætta og léleg mjólkurgæði – Tók sig loks á
FréttirAtvinnuvegaráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Matvælastofnunar um að svipta ónefndan bónda starfsleyfi til framleiðslu á hrámjólk. Hafði óþrifnaðurinn á bæ bóndans verið svo mikill að Matvælastofnun taldi smithættu stafa af því og sagði mælanleg gæði mjólkurinnar á búinu svo slæm að hún uppfyllti ekki kröfur um matvælaöryggi. Mun stofnunin hafa haft aðstæður á bænum til sérstaks Lesa meira
Slapp við að greiða dagsektir vegna mistaka MAST
FréttirMatvælaráðuneytið hefur vísað frá kæru ónefnds bónda sem kærði ákvarðanir Matvælastofnunar (MAST) um að leggja á hann dagsektir og svipta hann leyfi til að selja mjólk. Álagning dagsektanna fór þó ekki fram fyrr en búið var að veita bóndanum mjólkursöluleyfið aftur en aldrei kom þó til þess að hann þyrfti að greiða dagsektirnar þar sem Lesa meira
MAST beitti bónda of mikilli hörku – Tók sig loksins á eftir langan tíma
FréttirMatvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi hluta dagsekta sem Matvælastofnun (MAST) lagði á ónefndan bónda yfir sex mánaða tímabil. Meðal annars hafði velferð dýra á bæ bóndans verið ábótavant og stofnunin verið með hann undir sérstöku eftirliti í töluverðan tíma og átti málið, að sögn stofnunarinnar, sér áralangan aðdraganda. Gerði bóndinn loks fullnægjandi úrbætur en ráðuneytið Lesa meira
Matvælafyrirtæki sagt hafa margsinnis brotið gegn reglum um dýravelferð
FréttirMatvælaráðuneytið hefur staðfest niðurstöðu Matvælastofnunar í máli ónefnds aðila, en af samhengi úrskurðar ráðuneytisins má ráða að þar sé vart um annars konar aðila að ræða en matvælafyrirtæki. Fyrirtækið var sektað á síðasta ári fyrir að hafa við slátrun hengt alifugl með opið beinbrot upp á sláturlínu og þannig framlengt dauðastríð hans og brotið þar Lesa meira
Staðfest að eldislaxar komust í Haukadalsá
FréttirÍ tilkynningu Matvælastofnunar kemur fram að upprunagreining á löxum sem veiðst hafa í Haukadalsá staðfesti að eldislaxar hafi komist í ánna. Alls hafa verið greindir 11 laxar og staðfest er að 3 koma úr eldi en 8 af löxunum reyndust af villtum uppruna. Niðurstöður greininga benda til þess að uppruni eldislaxanna þriggja sé úr Dýrafirði. Lesa meira
Hundur skilinn eftir einn dögum saman – Nágrannar tóku málin í sínar hendur
FréttirÍ nýrri tilkynningu frá Matvælastofnun (MAST) er að finna stjórnvaldsákvarðanir stofnunarinnar í dýravelferðarmálum í maí, júní og júlí. Meðal mála sem komu til kasta stofnunarinnar var mál hundeiganda sem skildi hund sinn einan eftir í fjóra daga án þess að gera nokkrar ráðstafanir til að tryggja umönnun hans. Nágrannar viðkomandi gripu þá til sinna ráða. Lesa meira
Salmonella á kúabúi í Eyjafirði
FréttirMatvælastofnun hefur tilkynnt að salmonella hafi greinst á kúabúi í Eyjafirði. Um er að ræða bæinn Fellshlíð en í tilkynningunni kemur fram að salmonella greindist í sýnum sem tekin voru í síðustu viku á búinu. Ástæða sýnatökunnar hafi verið sú að einstaklingur sem tengist búinu hafi greinst með salmonellusýkingu og á búinu hafi einnig verið Lesa meira
Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu
FréttirMatvælaráðuneytið hefur vísað frá tveimur kærum sem snerust um þá ákvörðun Matvælastofnunar að kæra ekki mann, til lögreglu fyrir dýraníð, sem sást á myndbandi sparka í höfuð hryssu. Í öðru tilfellinu var um að ræða kæru frá þremur dýraverndunarsamtökum sem kærðu málið upphaflega til lögreglu en í hinu einstakling sem sá myndskeiðið í kvöldfréttum Stöðvar Lesa meira
Hundafólk reynir að telja Icelandair hughvarf
FréttirHundaræktarfélag Íslands berst nú fyrir því að Icelandair dragi til baka þá ákvörðun sína að leyfa ekki frá og með 1. nóvember að gæludýr séu flutt með farþegaflugi félagsins. Fjallað er um þetta í Sámi félagsriti Hundaræktarfélagsins. Fram kemur að forsvarsmenn félagsins hafi hitt á föstudaginn síðasta forsvarsmenn Icelandair til að ræða þessa ákvörðun flugfélagsins. Lesa meira
Fór með hundinn úr landi en átti eftir að iðrast þess
FréttirMatvælaráðuneytið hefur úrskurðað um kæru eiganda hunds nokkurs sem kom til landsins hundinn í apríl síðastliðnum. Vildi hundaeigandinn meina að þar sem hann væri að koma með hundinn aftur heim þyrfti hann ekki að framvísa innflutningsleyfi. Matvælastofnun tók ekki undir það og enduðu samskipti hundaeigandans og stofnunarinnar með því að eigandinn glataði eignarhaldi sínu yfir Lesa meira