fbpx
Föstudagur 26.desember 2025

Matvælastofnun

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi

Fréttir
25.11.2025

Atvinnuvegaráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Matvælastofnunar (MAST) um að leggja dagsektir á bónda fyrir ýmis brot á lögum um matvæli og dýravelferð. Meðal annars sagði stofnunin bóndann ekki hafa sinnt slösuðum og sjúkum dýrum og nokkuð væri um að umhirðu dýranna á bænum væri ábótavant. Bóndinn mótmælti því harðlega og sakaði starfsmenn stofnunarinnar um lygar og Lesa meira

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi

Fréttir
24.11.2025

Atvinnuvegaráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Matvælastofnunar (MAST) um að leggja stjórnvaldssekt á ónefndan bónda fyrir brot á lögum um velferð dýra og reglugerð um velferð sauðfjár og geitfjár. Snerist umrætt brot um velferð einnar tiltekinnar kindar en lagt var fyrir bóndann að kalla til dýralækni eða aflífa kindina. Fullyrti bóndinn í kjölfarið að hann hefði aflífað Lesa meira

Ekki stóð steinn yfir steini hjá bónda árum saman – Óþrifnaður, smithætta og léleg mjólkurgæði – Tók sig loks á

Ekki stóð steinn yfir steini hjá bónda árum saman – Óþrifnaður, smithætta og léleg mjólkurgæði – Tók sig loks á

Fréttir
24.09.2025

Atvinnuvegaráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Matvælastofnunar um að svipta ónefndan bónda starfsleyfi til framleiðslu á hrámjólk. Hafði óþrifnaðurinn á bæ bóndans verið svo mikill að Matvælastofnun taldi smithættu stafa af því og sagði mælanleg gæði mjólkurinnar á búinu svo slæm að hún uppfyllti ekki kröfur um matvælaöryggi. Mun stofnunin hafa haft aðstæður á bænum til sérstaks Lesa meira

Slapp við að greiða dagsektir vegna mistaka MAST

Slapp við að greiða dagsektir vegna mistaka MAST

Fréttir
18.09.2025

Matvælaráðuneytið hefur vísað frá kæru ónefnds bónda sem kærði ákvarðanir Matvælastofnunar (MAST) um að leggja á hann dagsektir og svipta hann leyfi til að selja mjólk. Álagning dagsektanna fór þó ekki fram fyrr en búið var að veita bóndanum mjólkursöluleyfið aftur en aldrei kom þó til þess að hann þyrfti að greiða dagsektirnar þar sem Lesa meira

MAST beitti bónda of mikilli hörku – Tók sig loksins á eftir langan tíma

MAST beitti bónda of mikilli hörku – Tók sig loksins á eftir langan tíma

Fréttir
15.09.2025

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi hluta dagsekta sem Matvælastofnun (MAST) lagði á ónefndan bónda yfir sex mánaða tímabil. Meðal annars hafði velferð dýra á bæ bóndans verið ábótavant og stofnunin verið með hann undir sérstöku eftirliti í töluverðan tíma og átti málið, að sögn stofnunarinnar, sér áralangan aðdraganda. Gerði bóndinn loks fullnægjandi úrbætur en ráðuneytið Lesa meira

Matvælafyrirtæki sagt hafa margsinnis brotið gegn reglum um dýravelferð

Matvælafyrirtæki sagt hafa margsinnis brotið gegn reglum um dýravelferð

Fréttir
28.08.2025

Matvælaráðuneytið hefur staðfest niðurstöðu Matvælastofnunar í máli ónefnds aðila, en af samhengi úrskurðar ráðuneytisins má ráða að þar sé vart um annars konar aðila að ræða en matvælafyrirtæki. Fyrirtækið var sektað á síðasta ári fyrir að hafa við slátrun hengt alifugl með opið beinbrot upp á sláturlínu og þannig framlengt dauðastríð hans og brotið þar Lesa meira

Hundur skilinn eftir einn dögum saman – Nágrannar tóku málin í sínar hendur

Hundur skilinn eftir einn dögum saman – Nágrannar tóku málin í sínar hendur

Fréttir
06.08.2025

Í nýrri tilkynningu frá Matvælastofnun (MAST) er að finna stjórnvaldsákvarðanir stofnunarinnar í dýravelferðarmálum í maí, júní og júlí. Meðal mála sem komu til kasta stofnunarinnar var mál hundeiganda sem skildi hund sinn einan eftir í fjóra daga án þess að gera nokkrar ráðstafanir til að tryggja umönnun hans. Nágrannar viðkomandi gripu þá til sinna ráða. Lesa meira

Salmonella á kúabúi í Eyjafirði

Salmonella á kúabúi í Eyjafirði

Fréttir
11.06.2025

Matvælastofnun hefur tilkynnt að salmonella hafi greinst á kúabúi í Eyjafirði. Um er að ræða bæinn Fellshlíð en í tilkynningunni kemur fram að salmonella greindist í sýnum sem tekin voru í síðustu viku á búinu. Ástæða sýnatökunnar hafi verið sú að einstaklingur sem tengist búinu hafi greinst með salmonellusýkingu og á búinu hafi einnig verið Lesa meira

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu

Fréttir
10.02.2025

Matvælaráðuneytið hefur vísað frá tveimur kærum sem snerust um þá ákvörðun Matvælastofnunar að kæra ekki mann, til lögreglu fyrir dýraníð, sem sást á myndbandi sparka í höfuð hryssu. Í öðru tilfellinu var um að ræða kæru frá þremur dýraverndunarsamtökum sem kærðu málið upphaflega til lögreglu en í hinu einstakling sem sá myndskeiðið í kvöldfréttum Stöðvar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af