fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Matur & Heilsa

Sigrún Sigurpálsdóttir glímdi við lotugræðgi: „Ég var farin að æla blóði“

Sigrún Sigurpálsdóttir glímdi við lotugræðgi: „Ég var farin að æla blóði“

02.03.2018

Sigrún Sigurpálsdóttir snappari glímdi við lotugræðgi í mörg ár þar sem hún vandi sig á að borða rosalega mikið af mat og kasta honum svo öllum upp strax í kjölfarið. Sigrún ákvað að opna sig varðandi veikindi sín í þeirri von að geta hjálpað öðrum í sömu stöðu. Þetta byrjaði svona árið 2007, en árið Lesa meira

Móna Lind hefur misst rúmlega 25 kíló: „Ég er allt önnur en ég var og get gert allt“

Móna Lind hefur misst rúmlega 25 kíló: „Ég er allt önnur en ég var og get gert allt“

27.02.2018

Móna Lind Kristinsdóttir sá ekki fyrir sér að hún kæmist nokkurn tímann í gott form eftir að hún þyngdist upp í 112 kíló þegar hún gekk með dóttur sína. Mónu leið illa, var óánægð með sjálfa sig, borðaði óhollt og gerði ekki neitt til þess að bæta andlega og líkamlega heilsu sína. Þegar dóttir mín var orðin Lesa meira

Amanda og Birgir eru vegan og alæta í sambúð: „Engin ein rétt leið í samböndum“

Amanda og Birgir eru vegan og alæta í sambúð: „Engin ein rétt leið í samböndum“

20.02.2018

Vegan og alæta í sambúð, hvernig virkar það? Þetta er spurning sem ég fæ að heyra reglulega og eru eflaust enn fleiri sem velta henni fyrir sér án þess að spyrja. Einnig fæ ég stundum fyrirspurnir frá einstaklingum sem vilja gerast grænmetisætur eða vegan en telja að makinn færi ekki sömu leið. Eins og með Lesa meira

Ásta Sæunn fékk nóg af sjálfri sér: „Ég hef tekið af mér 79 sentimetra og yfir 20 kíló“

Ásta Sæunn fékk nóg af sjálfri sér: „Ég hef tekið af mér 79 sentimetra og yfir 20 kíló“

13.02.2018

Fyrir rúmlega þremur árum síðan fékk Ásta Sæunn Ingólfsdóttir nóg af sjálfri sér. Hún var alltaf þreytt, orkulaus, skapvond og pirruð. Ástu leið alls ekki vel en hana dreymdi um að verða heilbrigð og hraust líkt og hún hafði verið á árum áður. Ég vildi vera góð fyrirmynd fyrir son minn en vissi ekki hvar ég Lesa meira

Einföld og góð ráð til að undirbúa máltíðir: Tíma- og peningasparnaður

Einföld og góð ráð til að undirbúa máltíðir: Tíma- og peningasparnaður

07.02.2018

Ég er ein af þeim sem hefur gaman af því að elda, og elska að borða. Ég er líka ein af þeim breytir um persónuleika þegar svengdin bankar upp á og breytist í banhungrað skrímsli á stuttum tíma. Skrímslið tætir í sig hvaða mat sem fyrir verður þó ætlunin hafi ekki verið að hakka í sig Lesa meira

Auður Ýr missti 9 kíló á 6 vikum: „Ég tók ákvörðun um að ég gæti þetta“

Auður Ýr missti 9 kíló á 6 vikum: „Ég tók ákvörðun um að ég gæti þetta“

05.02.2018

Auður Ýr tók ákvörðun á milli jóla og nýjárs að árið 2018 skyldi hún ná að koma sér í sitt besta form. Það mætti því segja að árið hafi byrjað mjög vel hjá Auði þar sem hún hefur losað sig við 9 kíló á síðastliðnum 6 vikum. Það hefur gengið heldur betur vel. Á seinustu Lesa meira

Eva Lind er búin að missa 50 kíló: „Við síðustu vigtun var ég orðin 124 kíló og ég vil ekki vita hvað ég þyngdist meira eftir það“

Eva Lind er búin að missa 50 kíló: „Við síðustu vigtun var ég orðin 124 kíló og ég vil ekki vita hvað ég þyngdist meira eftir það“

01.02.2018

Eva Lind Sveinsdóttir varð ólétt árið 2015 og gekk meðgangan mjög vel þar til Eva var gengin þrjátíu vikur á leið en þá vaknar hún einn morguninn með mikla og stöðuga kviðverki. Móðir Evu var handviss um að barnið væri að fara að koma í heiminn fyrir tímann en Eva trúði því ekki og var Lesa meira

Bjargey hætti í megrun og léttist um 35 kíló: „Ég stóð fyrir framan spegilinn daglega og sagði sjálfri mér hversu ömurleg ég væri að vera svona feit“

Bjargey hætti í megrun og léttist um 35 kíló: „Ég stóð fyrir framan spegilinn daglega og sagði sjálfri mér hversu ömurleg ég væri að vera svona feit“

29.01.2018

Bjargey Ingólfsdóttir missti heilsuna harkalega eftir margra ára baráttu við aukakílóin. Bjargey hafði prófað alla megrunarkúrana í bókinni og var mjög upptekin af því að skrá og skjalfesta allt sem hún lét ofan í sig og hvað það væri sem hún mátti ekki borða. Dag einn gaf heilsan sig alveg og tók Bjargey þá ákvörðun um að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af