fbpx
Sunnudagur 14.apríl 2024

Matarást

Kokkur ársins býður upp á nútímalegri eldun á grænmeti og lambafillet

Kokkur ársins býður upp á nútímalegri eldun á grænmeti og lambafillet

Matur
07.04.2023

Sindri Guðbrandur Sigurðsson matreiðslumeistari og landsliðskokkur kom, sá og sigraði í keppninni um titilinn Kokks ársins á dögunum. Sindri hefur mikla ástríðu fyrir matargerði og síðustu tíu ár hefur líf hans snúist um að keppa fyrir Íslands hönd með íslenska Kokkalandsliðinu. Páskarnir eru kærkomið frí hjá Sindra sem er nýkrýndur Kokkur ársins og búinn að Lesa meira

Sigurjón býður upp á fjölskylduvænan og ljúffengan páskamatseðil og sviptir hulunni af nýjustu fréttunum

Sigurjón býður upp á fjölskylduvænan og ljúffengan páskamatseðil og sviptir hulunni af nýjustu fréttunum

HelgarmatseðillMatur
06.04.2023

Sigurjón Bragi Geirsson matreiðslumeistari og landsliðskokkur hefur slegið í gegn fyrir matargerð sína á landsvísu sem og á erlendri grundu. Hann hefur keppt með íslenska Kokkalandsliðinu og náð undraverðum árangri auk þess em hann tók þátt í stærstu og virtustu matreiðslukeppni í heiminum Bocused´Or í Lyon í byrjun árs og hlaut áttunda sætið sem er Lesa meira

Undursamlegir og öðruvísi saltfiskréttir

Undursamlegir og öðruvísi saltfiskréttir

Matur
01.04.2023

Í þættinum Mat og heimilum á dögunum voru hjónin Ingimar Sigurðsson og Svetlana Björg Kostic, alla jafna kölluð Ceca, heimsótt heim í eldhúsið. Þau eru annálaðir matgæðingar og finnst gaman að matreiða og bjóða í matarboð. Þegar þau matreiða er hugsað fyrir hverju smáatriði, gæði hráefnisins, matreiðslunni og framsetningunni. Ceca er fagurkeri fram í fingurgóma Lesa meira

Guðdómlega ljúffengur helgarmatseðill í boði Snædísar á Silfru

Guðdómlega ljúffengur helgarmatseðill í boði Snædísar á Silfru

HelgarmatseðillMatur
31.03.2023

Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumeistari og ástríðukokkur býður upp á guðdómlega ljúffengan helgarmatseðil sem ljúft er að njóta í kósíheitum um helgina. Það styttist óðum í páskana og hægt er að byrja láta sig hlakka til og finna bragðið af páskunum. Allar uppskriftirnar koma úr smiðju Snædísar og eru ómótstæðilega girnilegar. Snædís hefur mikla ástríðu Lesa meira

Nína býður upp á djúsí og fjölskylduvænan helgarmatseðil sem steinliggur

Nína býður upp á djúsí og fjölskylduvænan helgarmatseðil sem steinliggur

HelgarmatseðillMatur
24.03.2023

Nína Richter fjölmiðla- og sjónvarpskona býður upp á djúsi og fjölskylduvænan helgarmatseðil sem þið eigið eftir að elska. Hún er mikil fjölskyldumanneskja og nýtur þess að vera í eldhúsinu með manninum sínum og börnum. Nína er gift Kristjáni Hrannari Pálssyni organista og eiga þau saman tvö börn. Þau búa í gömlu húsi með sál  í Lesa meira

Guðdómlegt spaghetti í rjómalagaðri sósu með sveppum og spínati

Guðdómlegt spaghetti í rjómalagaðri sósu með sveppum og spínati

Matur
16.03.2023

Það er kominn fimmtudagur og helgin nálgast óðum og þá langar manni í eitthvað ómótstæðilega gott og er ekki rjómalagað pasta upplagt á þessum kalda vetrardegi? Berglind okkar Hreiðars hjá Gotterí og gersemar klikkar aldrei þegar góðan pasta rétt skal gjöra því sjálf elskar hún fátt meira, sérstaklega þegar rjóminn er annars vegar. „Ég fékk Lesa meira

Perur með gráðosti og pekanhnetum – Sjúklega góð samsetning

Perur með gráðosti og pekanhnetum – Sjúklega góð samsetning

Matur
11.03.2023

Albert Eiríksson matarbloggari og matgæðingur með meiru er iðinn við að safna að sér ljúffengum uppskriftum hjá vinum og vandamönnum. Síðan deilir Albert þeim áfram á bloggsíðuna sína Albert eldar. Stundum þarf hann ekki að leita langt eftir sælkera uppskriftum því í fjölskyldunni hans eru margir matgæðingar sem galdra fram dýrindis veitingar í fjölskylduboðum og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af