fbpx
Mánudagur 06.febrúar 2023

Matarást

Arnór býður upp á glæsilegan og metnaðarfullan helgarmatseðil að hætti Tides

Arnór býður upp á glæsilegan og metnaðarfullan helgarmatseðil að hætti Tides

HelgarmatseðillMatur
Fyrir 2 dögum

Arnór Þórðarson matreiðslumaður á veitingastaðnum Tides á REYKJAVIK EDITION á heiðurinn af þessum glæsilega og metnaðarfulla helgarmatseðli.  Hér ljóstra Arnór upp uppskriftum af sínum uppáhalds réttum á Tides og nú bara að reyna leika þessa matargerðarlist eftir. Arnór er 27 ára gamall, fæddur og uppalinn á Sauðárkróki og hefur ávallt notið sín best í eldhúsinu. Lesa meira

Trufluð andalæri á vöfflu – Þið eigið eftir að missa ykkur yfir þessum rétti

Trufluð andalæri á vöfflu – Þið eigið eftir að missa ykkur yfir þessum rétti

Matur
Fyrir 3 dögum

Enn og aftur fer eldhúsgyðjan María Gomez sem heldur úti síðunni Paz.is á kostum í eldhúsinu. Nú hefur hún töfrað fram þennan dýrðlega rétt sem allir sælkerar eiga eftir að missa sig yfir. Hér er á ferðinni andalæri á vöfflu með hrásalati og hoisin sósu. „Ég keypti fyrir einhverju síðan andalæri í dós sem ég Lesa meira

Gísli Matt afhjúpar leyndardóma Slippsins á Héðinn Kitchen & Bar

Gísli Matt afhjúpar leyndardóma Slippsins á Héðinn Kitchen & Bar

Matur
Fyrir 4 dögum

Hinn framúrskarandi og ástsæli matreiðslumeistari Gísli Matt og landsliðskokkar Héðins taka höndum saman og sameina visku og ástríðu sína á matargerð helgina 10.-11. febrúar á Héðinn Kitchen & Bar. Matseðillinn verður í anda Slippsins, þar sem innblástur er sóttur til íslenskrar náttúru og hafsins. Gísli er eigandi veitingastaðarins Slippsins í Vestmannaeyjum, og hafa bæði Gísli Lesa meira

Dýrðlegur chili sin carne-réttur að hætti Þorbjargar sem bjargar deginum

Dýrðlegur chili sin carne-réttur að hætti Þorbjargar sem bjargar deginum

Matur
Fyrir 5 dögum

Þorbjörg Hafsteinsdóttir, næringarþerapisti og bókahöfundur, segir að góð heilsa og hollusta sé byggð á öruggum og sterkum stoðum og þær mikilvægustu séu mataræði, líkamsrækt, hugrækt og viðleitni. Þetta kemur fram í viðtali við hana í Fréttablaðinu í nýliðinni viku. Þorbjörg er næringarsérfræðingur, heilsuráðgjafi og lífsþjálfi með 30 ára reynslu að baki. Hún hefur hjálpað fólki Lesa meira

Hin fullkomna súkkulaðikaka – bráðholl og syndsamlega góð

Hin fullkomna súkkulaðikaka – bráðholl og syndsamlega góð

Matur
Fyrir 1 viku

Hér er á ferðinni hin fullkomna janúar kaka, þar sem margir eru að sneiða hjá sykrinum eftir jólin, syndsamlega góð og líka svo falleg. Þessi hentar ótrúlega vel sem fyrsta afmæliskakan eða í afmælin þegar maður vill bjóða upp á köku en ekki uppfulla af sykri. Heiðurinn af þessari dásemd á Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir sem Lesa meira

Ómótstæðilega ljúffengar makkarónur með osti að hætti Nigellu

Ómótstæðilega ljúffengar makkarónur með osti að hætti Nigellu

Matur
Fyrir 2 vikum

Margir elska makkarónur með osti og vita fátt betra að njóta þeirra. Hin seiðandi og ástríðumikla Nigella er hér með stuttu útgáfuna af þessum dásamlega rétti sem hún er búin að einfalda til muna með frábærri útkomu. „Þetta er stuttan útgáfan, engin ostasósa, en hins vegar er dásamlega mikið af osti, eggjum og dósamjólk. Namm, Lesa meira

Sósan sem gerði allt vitlaust – Ómótstæðileg kóríandersósa sem tryllir bragðlaukana og verður ómissandi

Sósan sem gerði allt vitlaust – Ómótstæðileg kóríandersósa sem tryllir bragðlaukana og verður ómissandi

Matur
Fyrir 3 vikum

Þetta er sósan sem gerði allt vitlaust á matarvef Fréttablaðsins á síðasta ári enda er þetta engin venjuleg sósa. Þú átt eftir að elska þessa og hún verður ómissandi með mörgum réttum. Kóríandersósan er fullkomin með hvers kyns salötum,  fiskréttum, falafel buffi eða falafel bollum, kjúklingi, mexíkóskum- og grænmetisréttum, ekki síst með taco. Í raun Lesa meira

Anna Sigga býður upp á helgarmatseðilinn sem er hinn ævintýralegasti fyrir bragðlaukana

Anna Sigga býður upp á helgarmatseðilinn sem er hinn ævintýralegasti fyrir bragðlaukana

HelgarmatseðillMatur
Fyrir 3 vikum

Heiðurinn af fyrsta helgarmatseðlinum á nýju ári á Anna Sigríður Ólafsdóttir , ávallt kölluð Anna Sigga, prófessor í næringarfræði Menntavísindasvið Háskóla Íslands sem á vel við þegar margir eru endurskipuleggja mataræði og vilja vanda til verka. Anna Sigga  stundar rannsóknir á fæðutengdri hegðun og hefur meðal annars þróað meðferð sem kallast Bragðlaukaþjálfun og gengur út Lesa meira

Dásamleg heslihnetumarengskaka með hátíðarívafi sem gleður alla margengs aðdáendur

Dásamleg heslihnetumarengskaka með hátíðarívafi sem gleður alla margengs aðdáendur

Matur
28.12.2022

Marengskökur njóta ávallt mikilla vinsælda og eru til í allskonar búningi með ýmsu góðgæti sem gleður bæðu auga og munn. Hér er á ferðinni ein dásemdar marengskaka með hátíðarívafi úr smiðju Berglindar Hreiðars okkar köku- og matarbloggara sem heldur úti í síðunni Gotterí og gersemar. Hún er djúsí með heslihnetu- og súkkulaðibragði sem skín vel Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af