fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Simmi Vill og Óli Valur

María Birta Bjarnadóttir

María Birta landaði hlutverki í mynd Tarantino

María Birta landaði hlutverki í mynd Tarantino

Fókus
07.11.2018

Leikkonan María Birta Bjarnadóttir leikur hlutverk Playboykanínu í nýjustu mynd Quentins Tarantino, Once Upon A Time in Hollywood. Fréttablaðið greinir frá. Myndin fjallar um morðið á Sharon Tate sem Manson-klíkan framdi. Fjölmargar ofurstjörnur Hollywood leika í myndinni: Margot Robbie mun leika Tate og Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika félagana Cliff Booth og Rick Dalton sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af