fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025

Mannslát á Kársnesi

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings

Fréttir
Rétt í þessu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir myndefni sem kann að vera vistað í bílum, í þágu rannsóknar á mannsláti á Kársnesi sunnudaginn 30. nóvember. 29 ára gamall grískur maður situr í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar málsins en hinn látni var fertugur Portúgali. Hann lést á heimili sínu en mennirnir tveir þekktust. Stunguáverkar voru á líki hins látna. Lesa meira

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Gæsluvarðhald yfir 29 ára gömlum Grikkja, sem situr inni vegna andláts fertugs Portúgala á heimili sínu á Kársnesi, sunnudaginn 30. nóvember, hefur verið framlengt til 13. janúar á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Fyrir liggur að mennirnir tveir þekktust. Stunguáverkar voru á líki hins látna.

Mest lesið

Ekki missa af