Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
EyjanFastir pennar01.09.2025
Talsvert hefur verið rætt um frægan fund (eða ekki-fund) í Háskóla Íslands 6. ágúst sl. þar sem prófessor Gil S. Epstein frá Ísrael hafði verið fenginn sem fræðimaður til að halda erindi á sérsviði sínu. Fundurinn leystist upp vegna mikils ónæðis frá fundarmönnum sem litu á hann sem tækifæri fyrir sig til að mótmæla framferði Lesa meira
Innanríkisráðherra Austurríkis vill afnema mannréttindi hælisleitenda
Pressan27.01.2019
Herbert Kickl, innanríkisráðherra Austurríkis, telur að tími sé til kominn að landið segi skilið við Mannréttindasáttmála Evrópu. Þetta segir hann nauðsynlegt svo hægt sé að koma hælisleitendum, sem hafa gerst sekir um afbrot, hraðar úr landi en mannréttindi standa í vegi fyrir að hægt sé að afgreiða slík mál hratt að hans mati. Kickl er Lesa meira