fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025

Málþóf

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur

Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Ríkisstjórnin náði veiðigjaldamálinu í gegnum Alþingi í sumar en hatrammt málþóf stjórnarandstöðunnar varð til þess að ekki náðist að afgreiða 44 önnur mál, mörg hver mjög mikilvæg. Stjórnarskráin leyfir ekki að mál lifi milli þinga og því verður að endurflytja þau og fjalla um alveg frá grunni. Dagur B. Eggertsson, þingmaður og fyrrverandi borgarstjóri, er Lesa meira

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi

Eyjan
10.09.2025

Við setningu Alþingis í gær vandaði Halla Tómasdóttir forseti Íslands um við þingmenn og hvatti þá til að bæta þingstörf. Hún sagði þingmenn ekki eiga að keppast við að setja met í málþófi. Hugsanlega væri kominn tími til að breyta þingskapalögum eða jafnvel stjórnarskrá í þessum tilgangi. Við sömu athöfn birtist Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

EyjanFastir pennar
13.08.2025

Sjaldan hefur Svarthöfði skemmt sér betur en yfir lestri seinni leiðara Morgunblaðsins í gær. Leiðarinn bar yfirskriftina „Vetur kemur“ sem gefur til kynna að leiðarahöfundur sé með hugann í söguheimi Game of Thrones. Mikil dramatík. Svarthöfði hefur gaman mikið af hvers kyns öfugmælavísum. Þær geta oft verið hnyttnar og hitt í mark. Það getur nefnilega Lesa meira

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Eyjan
11.08.2025

Flestum er í fersku minni hið gegndarlausa málþóf sem stjórnarandstaðan viðhafði í veiðigjaldamálinu í vor og langt fram á sumar. Margir hafa velt fyrir sér hvað stjórnarandstöðuþingmönnum gekk til og ýmsar kenningar verið á lofti í þeim efnum. Einna helst hefur verið talið að ítök stórútgerðarinnar innan stjórnarandstöðuflokkanna séu svo alger að á þeim bæjum Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Fólk er ekki fífl – það skilur sérhagsmunina þegar það sér þá

Svarthöfði skrifar: Fólk er ekki fífl – það skilur sérhagsmunina þegar það sér þá

EyjanFastir pennar
25.07.2025

Í vor var vart hægt að kveikja á sjónvarpinu án þess að fá framan í sig kjánalegar auglýsingar frá samtökum sægreifa ýmist um það hvernig norskir útrásardólgar hæddust að Íslendingum fyrir að vilja taka upp „norska kerfið“ í sjávarútvegi eða glaðhlakkalegt og kotroskið fólk þuldi upp fyrir okkur hvernig allt í þeirra heimabyggð færi lóðbeint Lesa meira

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?

Eyjan
18.07.2025

Stöðugt kemur betur í ljós að Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins og helsti „leiðtogi“ stjórnarandstöðunnar, ræður engan veginn við verkefni sitt. Hún hefur þingflokk Sjálfstæðisflokksins ekki einu sinni á bak við sig. Hún vildi skipta þar um formann enda má öllum vera ljóst að Hildur Sverrisdóttir er afleitur formaður þingflokks sem fælir kjósendur frá flokknum í Lesa meira

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan taldi sig hafa neitunarvald – hélt þinginu í gíslingu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan taldi sig hafa neitunarvald – hélt þinginu í gíslingu

Eyjan
18.07.2025

Stjórnarandstaðan lítur svo á að hún ætti að hafa neitunarvald um flest mál ríkisstjórnarinnar og tók þingið í raun í gíslingu með linnulausu málþófi sínu. Svona ganga hlutirnir ekki fyrir sig og það er fráleitt að tala um að stjórnarandstaðan hafi verið svipt málfrelsi sínu þegar umræða hafði staðið í 160 tíma. Á endanum á Lesa meira

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin

Eyjan
17.07.2025

Stjórnarandstaðan hjó mjög ómaklega í garð forseta Alþingis á síðasta þingdegi. Þórunn Sveinbjarnardóttir hefur lagt sig í líma við að vera forseti alls þingsins en varaforseti hefur ekki leyfi til að slíta þingfundi án heimildar frá þingforseta. Harkan í þinginu nú var meiri en áður hefur verið og stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma eigin málum Lesa meira

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Eyjan
16.07.2025

Athygli vakti í gær að Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknar, birti færslu á Facebook í gær og sór af sér þátttöku í málþófi stjórnarandstöðunnar gegn veiðigjaldafrumvarpinu. Orðið á götunni er að Halla Hrund hafi að sönnu haldið sig til hlés í samanburði við marga félaga sína í stjórnarandstöðunni en engu að síður virðist hún hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af