fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021

Malí

Frakkar drápu 50 herskáa íslamista í Malí

Frakkar drápu 50 herskáa íslamista í Malí

Pressan
04.11.2020

Franskar hersveitir drápu 50 herskáa íslamista í loftárás í Afríkuríkinu Malí á föstudaginn. Drónar, á vegum franska hersins, sáu til ferða mjög stórrar lestar mótorhjóla á vegum hersveita íslamskra öfgasinna. Í kjölfarið var gerð loftárás á lestina á svæði sem er nærri landamærum Búrkína Fasó og Níger. Á þessu svæði reynir stjórnarherinn í Malí, sem nýtur stuðnings Frakka, að berja niður Lesa meira

Frakkar drápu einn helsta leiðtoga al-Kaída í Afríku – Hvað var hann að gera í Malí?

Frakkar drápu einn helsta leiðtoga al-Kaída í Afríku – Hvað var hann að gera í Malí?

Pressan
18.06.2020

Í síðustu viku tilkynntu frönsk stjórnvöld að franskir hermenn hefðu drepið Abdelmalek Droukdel einn helsta leiðtoga hryðjuverkasamtakanna al-Kaída í Norður-Afríku. Þetta er sagt vera mikið áfall fyrir hryðjuverkasamtökin. Nafn leiðtogans hringir kannski ekki bjöllum hjá mörgum hér á landi en hann var eins og fyrr segir einn helsti leiðtogi al-Kaída í Afríku og var ofarlega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af