Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
EyjanFastir pennarTalsvert hefur verið rætt um frægan fund (eða ekki-fund) í Háskóla Íslands 6. ágúst sl. þar sem prófessor Gil S. Epstein frá Ísrael hafði verið fenginn sem fræðimaður til að halda erindi á sérsviði sínu. Fundurinn leystist upp vegna mikils ónæðis frá fundarmönnum sem litu á hann sem tækifæri fyrir sig til að mótmæla framferði Lesa meira
Orðið á götunni: Umræðunni um málfrelsi komið upp á rétt plan
EyjanMikil umræða hefur verið um það atvik er mótmælendur komu í veg fyrir að fyrirlesari frá Bar-Ilan háskólanum í Ísrael gæti flutt erindi í Þjóðminjasafninu í byrjun þessa mánaðar. Þessi fyrirlestur var í boði Rannsóknarstofnunar Háskóla Íslands á sviði lífeyrismála (e. Pension Research Institute Iceland – PRICE). Ýmsir hafa orðið til þess að slengja fram Lesa meira
Krefst þess að íslensku bankarnir svari því hvort tjáning eða skoðanir viðskiptavina hafi verið notaðar gegn þeim
EyjanStjórn Málfrelsis – Samtaka um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, hefur sent fyrirspurn til stjórnenda íslenskra viðskiptabanka og sparisjóða í tilefni af nýlegum fréttum frá Bretlandi, en samkvæmt þeim fréttum hafa einstaklingar lent í því að vera neitað um bankaviðskipti á grundvelli stjórnmálaskoðana sinna. Segir í fyrirspurninni: „Erindi þetta er ritað, fyrir hönd Lesa meira
Tíðarandinn að kæfa tungumálið og húmorinn
FókusGuðmundur Brynjólfsson gaf nýlega út bókina Eitraða barnið. Hún er glæpasaga, skrifuð inn í sögulega sviðsmynd Árnessýslu í kringum aldamótin 1900. Guðmundur er djákni og innilega trúaður og jafnframt heltekinn af myrkum hliðum mannlífsins og óhræddur við að stuða fólk, hvort sem er í bókum sínum eða hárbeittum pistlum. DV ræddi við Guðmund um æskuna Lesa meira
Guðmundur segir tíðarandann kæfa húmor og tungumálið: „Hver gaf fólki úti í bæ heimild til að taka orð úr umferð?“
FókusGuðmundur Brynjólfsson gaf nýlega út bókina Eitraða barnið. Hún er glæpasaga, skrifuð inn í sögulega sviðsmynd Árnessýslu í kringum aldamótin 1900. Guðmundur er djákni og innilega trúaður og jafnframt heltekinn af myrkum hliðum mannlífsins og óhræddur við að stuða fólk, hvort sem er í bókum sínum eða hárbeittum pistlum. DV ræddi við Guðmund um æskuna Lesa meira