Írskir útvegsmenn og sjómenn vilja að ESB setji viðskiptaþvinganir á Ísland – „Stofninn kominn á ystu nöf“
FréttirÍrskir útvegsmenn vilja að Evrópusambandið setji viðskiptaþvinganir á Ísland og aðrar þjóðir utan sambandsins sem hafa ofveitt makríl. Segja þeir að stofninn skipti þá miklu máli. Írska ríkissjónvarpið RTÉ greinir frá því að írskir útvegsmenn hafi kallað eftir því að Evrópusambandið setji viðskiptaþvinganir á Ísland, Noreg, Færeyjar og Rússland vegna ofveiði á makríl. Stofninn í hættu Að Lesa meira
Kári Stefánsson: „Það hlýtur að hafa verið verðsamráð – Landráð?“
EyjanKári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir í grein í Fréttablaðinu í morgun sem ber heitið Landráð ? að ekki sé allt með felldu þegar kemur að verði á makríl sem landað sé hér á landi og vísar í skýrslu Verðlagsstofu skiptaverðs um samanburð á verði makríls á Íslandi og Noregi: „Þar sést að verð á Lesa meira
Þorsteinn segir stöðu Sigurðar Inga veika: „VG er að kúvenda í einu stærsta prinsipp máli íslenskra stjórnmála“
Eyjan„Makrílfrumvarp ríkisstjórnarinnar er því endanleg og formleg staðfesting á því að VG hafnar þeirri hugmyndafræðilegu nálgun auðlindanefndar sem allir flokkar voru sammála um á sínum tíma. VG er að kúvenda í einu stærsta prinsipp máli íslenskra stjórnmála síðustu tvo áratugi. Að því leyti markar makrílfrumvarpið þáttaskil.“ Svo ritar Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, í pistli á Lesa meira