Sérfræðingur SÞ krefst þess að öllum í skipalestinni sem Magga Stína var í verði sleppt
FréttirSérfræðingur Sameinuðu þjóðanna (SÞ) krefst þess að Ísraelsk yfirvöld sleppi tafarlaust öllum áhafnarmeðlimum skipsins Conscience og annarra skipa í sömu skipalest úr haldi en meðal þeirra er eins og kunnugt er tónlistarkonan og aktívistinn Margrét Kristín Blöndal, betur þekkt sem Magga Stína. Yfirlýsingin er birt á vefsíðu mannréttindaráðs SÞ en þar kemur meðal annars fram Lesa meira
Magga Stína hellti sér yfir Einar Kárason og Egil Helgason – „Fleytið kellingar á kerfinu og viðbjóðslegum kratismanum frá morgni til kvölds“
FréttirTónlistarkonan og baráttukonan Margrét Kristín Blöndal, eða Magga Stína, lét Einar Kárason og Egil Helgason heyra það í umræðum á samfélagsmiðlum. Einar hafði hafið umræðu um rétttrúnað og notkun á orðinu þjóð. „Mikið rosalega er rétttrúnaðurinn búinn að toga það fólk út í móa sem ekki má lengur heyra minnst á þjóð,“ sagði rithöfundurinn og fyrrverandi Lesa meira