fbpx
Sunnudagur 19.október 2025

Lögreglumál

Sverrir Einar ætlar í skaðabótamál við ríkið – Segir fordæmalaust einelti lögreglumanns og afskiptaleysi yfirmanna hans „í reynd banabiti B5“

Sverrir Einar ætlar í skaðabótamál við ríkið – Segir fordæmalaust einelti lögreglumanns og afskiptaleysi yfirmanna hans „í reynd banabiti B5“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Sverrir Einar Eiríksson athafnamaður hefur tilkynnt að lögmaður hans undirbúi nú skaðabótamál á hendur ríkinu vegna þess tjóns og þess misréttis sem aðgerðir lögreglu og skattyfirvalda gegn honum og skemmtistað hans höfðu í för með sér. Segir Sverrir Einar gjaldþrot B5 beina afleiðingu fordæmalaus eineltis lögreglumanns gegn honum og afskiptaleysis yfirmanna hans. Í gær greindi Lesa meira

Hinn grunaði í Hafnarfjarðarmálinu var nýfallinn

Hinn grunaði í Hafnarfjarðarmálinu var nýfallinn

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Maðurinn sem grunaður er um að hafa framið húsbrot í Hafnarfirði aðfaranótt síðastliðins sunnudags og brotið kynferðislega gegn dreng á grunnskólaaldri (á miðstigi grunnskóla) er ekki þekktur í samfélaginu en hefur þó notið álits og virðingar í starfsgreinum sem hann hefur haslað sér völl í. Maðurinn er á fimmtugsaldri, giftur, fjögurra barna faðir. Fyrrverandi vinnufélagi Lesa meira

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn um helgina, grunaður um að hafa farið inn á heimili fjölskyldu í Hafnarfirði að næturlagi og brotið þar gegn barni á grunnskólaaldri. RÚV greindi frá málinu í gær og kom þar fram að tengsl væru milli foreldra barnsins og hins grunaða, en þau væru þó ekki tengd fjölskylduböndum. Manninum var Lesa meira

Manni sem grunaður er um brot gegn barni í heimahúsi sleppt lausum

Manni sem grunaður er um brot gegn barni í heimahúsi sleppt lausum

Fréttir
18.09.2025

Maður er grunaður um að hafa farið inn á heimili fjölskyldu í Hafnafirði um helgina og brotið gegn barni á grunnskólaaldri. RÚV greinir frá þessu. Lögreglan handtók manninn um helgina en honum var sleppt úr haldi í gær. Samkvæmt heimildum RÚV fór hann aðfaranótt síðastliðins sunnudags inn á heimili fjölskyldu og braut þar á barni Lesa meira

Hraðbankaþjófur úrskurðaður í síbrotagæslu

Hraðbankaþjófur úrskurðaður í síbrotagæslu

Fréttir
27.08.2025

Karlmaður á fimmtugsaldri, sem setið hefur í gæsluvarðhaldi í tengslum við þjófnað á hraðbanka í Mosfellsbæ í síðustu viku, var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu, eða til 24. september, að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.  Maðurinn hefur játað sök sína og gengur rannsókn lögreglunnar á málinu vel, eins og segir í Lesa meira

Níu gistu fangageymslur í nótt

Níu gistu fangageymslur í nótt

Fréttir
10.08.2025

Níu gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Alls voru 125 mál bókuð í kerfum lögreglu frá kl. 17 í gær til kl. 5 í morgun. Á meðal mála sem bókuð voru í kerfum lögreglunnar eru:  Lögreglustöð 1 Ölvunarpóstur var settur upp og reyndust allir ökumenn í lagi. Tveir aðilar sofandi í anddyri húsnæðis, yfirgáfu Lesa meira

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá

Fréttir
08.08.2025

Erlendur ferðamaður sem féll í Vestari Jökulsá í Skagafirði fyrr í dag er látinn. Neyðarlínunni barst tilkynning umslysið rétt fyrir kl. 13, lögregla, læknir, sjúkralið og björgunarsveitir fóru á vettvang. Óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar sömuleiðis. Tilraunir á vettvangi til endurlífgunar báru ekki árangur og var viðkomandi úrskurðaður látinn. Ekki er unnt að greina Lesa meira

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar

Fréttir
07.08.2025

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rifjar upp bankarán sem framið var í ársbyrjun 1975 í Útvegsbankanum í Kópavogi. „Í ársbyrjun 1975 var stolið rúmlega 30 þúsund krónum (þávirði) úr Útvegsbankanum sáluga í Kópavogi. Á þessum tíma stóðu yfir framkvæmdir við húsnæði bankans og af þeirri ástæðu áttu þjófarnir greiða leið inn í bankann í skjóli nætur. Innandyra Lesa meira

Lögreglan biðst afsökunar á að hafa dreift falsaðri mynd

Lögreglan biðst afsökunar á að hafa dreift falsaðri mynd

Fréttir
31.07.2025

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur beðist afsökunar á að hafa dreift falsaðri mynd af hópi manna sem grunaðir eru um þjófnað á hundruðum lítra af díselolíu frá flutningafyrirtækinu Fraktlausnir. Í gær birti lögreglan myndina og óskaði eftir að ná tali af mönnunum á henni en í ljós hefur komið að um er að ræða skjáskot úr Lesa meira

Lögreglan leitar þessara fjögurra manna

Lögreglan leitar þessara fjögurra manna

Fréttir
30.07.2025

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum fjórum á meðfylgjandi mynd vegna máls sem er til rannsóknar hjá embættinu og eru þeir sem hafa upplýsingar um málið vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444 1000.Ef einhverjir þekkja til mannanna, eða vita hvar þá er að finna, eru hinir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Fékk skrúfu í pylsuna