Níu gistu fangageymslur í nótt
FréttirNíu gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Alls voru 125 mál bókuð í kerfum lögreglu frá kl. 17 í gær til kl. 5 í morgun. Á meðal mála sem bókuð voru í kerfum lögreglunnar eru: Lögreglustöð 1 Ölvunarpóstur var settur upp og reyndust allir ökumenn í lagi. Tveir aðilar sofandi í anddyri húsnæðis, yfirgáfu Lesa meira
Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá
FréttirErlendur ferðamaður sem féll í Vestari Jökulsá í Skagafirði fyrr í dag er látinn. Neyðarlínunni barst tilkynning umslysið rétt fyrir kl. 13, lögregla, læknir, sjúkralið og björgunarsveitir fóru á vettvang. Óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar sömuleiðis. Tilraunir á vettvangi til endurlífgunar báru ekki árangur og var viðkomandi úrskurðaður látinn. Ekki er unnt að greina Lesa meira
Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar
FréttirLögreglan á höfuðborgarsvæðinu rifjar upp bankarán sem framið var í ársbyrjun 1975 í Útvegsbankanum í Kópavogi. „Í ársbyrjun 1975 var stolið rúmlega 30 þúsund krónum (þávirði) úr Útvegsbankanum sáluga í Kópavogi. Á þessum tíma stóðu yfir framkvæmdir við húsnæði bankans og af þeirri ástæðu áttu þjófarnir greiða leið inn í bankann í skjóli nætur. Innandyra Lesa meira
Lögreglan biðst afsökunar á að hafa dreift falsaðri mynd
FréttirLögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur beðist afsökunar á að hafa dreift falsaðri mynd af hópi manna sem grunaðir eru um þjófnað á hundruðum lítra af díselolíu frá flutningafyrirtækinu Fraktlausnir. Í gær birti lögreglan myndina og óskaði eftir að ná tali af mönnunum á henni en í ljós hefur komið að um er að ræða skjáskot úr Lesa meira
Lögreglan leitar þessara fjögurra manna
FréttirLögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum fjórum á meðfylgjandi mynd vegna máls sem er til rannsóknar hjá embættinu og eru þeir sem hafa upplýsingar um málið vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444 1000.Ef einhverjir þekkja til mannanna, eða vita hvar þá er að finna, eru hinir Lesa meira
Díselolíuþjófnaðurinn: Segir rannsókn á frumstigi en lögregla hafi góð gögn í höndunum
Fréttir„Við erum núna komin með báðar kærurnar til okkar. Við erum bara að yfirfara gögnin núna og hún er á frumstigi, rannsóknin,“ segir Unnar Már Ástþórsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í viðtali við DV um hið svokallaða díeselolíumál. Unnar upplýsir að nú sé búið að kæra tvö brot af þessu tagi. Annars vegar er Lesa meira
Framkvæmdastjóri Fraktlausna kærður fyrir hótanir í garð díselolíuþjófs – „Eina sem skiptir máli eru réttindi glæpamanna“
FréttirArnar Þór Ólafsson, framkvæmdastjóri Fraktlausna, vandar lögreglunni ekki kveðjurnar eftir símtal frá henni í dag þar sem honum var lesinn pistillinn og hann sakaður um hótanir í garð meints díselolíuþjófs. Forsaga málsins er sú að Fraktlausnir birtu um helgina myndband sem sýnir fjóra menn stela miklu magni af díselolíu á athafnasvæði Fraktlausna við Héðinsgötu í Lesa meira
Bíræfnir þjófar stálu nokkur hundruð lítrum af díselolíu – „Lögreglan hefur ekki áhuga á að stoppa svona lið“ – Myndband
FréttirFjórir menn fóru í fyrrinótt inn á athafnasvæði flutningafyrirtækisins Fraktlausna við Héðinsgötu í Reykjavík og stálu nokkur hundruð lítrum af díselolíu með því að dæla henni úr tanki eins af flutningabílum fyrirtækisins. Tekist hefur að bera kennsl á að minnsta kosti einn þjófana en fleiri aðilar hafa orðið fyrir barðinu á honum og félögum hans Lesa meira
Myndband í dreifingu frá hnífsstungunni í Mjódd – „Lítill heimur………..“
FréttirHatrammt rifrildi milli tveggja karlmanna, annars á þrítugsaldri og hins á fertugsaldri, í Mjódd í Breiðholti laugardagskvöldið 12. júlí endaði með að sá fyrri stakk hinn með hnífi. Sjá einnig: Alvarlega slasaður eftir hnífsstungu Myndband af árásinni er í dreifingu á samfélagsmiðlum og þar má sjá aðdraganda árásarinnar. Ýjað hefur verið að því að árásin Lesa meira
Fimm í haldi í skotvopnamáli
FréttirFimm karlmenn eru í haldi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna rannsóknar hennar á því að hleypt var af skotvopni á hóteli í miðborginni um ellefuleytið í gærkvöld. Tilkynning um málið barst kl. 23.04 og var lögreglan með mikinn viðbúnað vegna alvarleika málsins, en í upphafi var greint frá því að skothvellir hefðu heyrst á hótelinu Black Lesa meira