Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum
Fréttir31.10.2025
Nefnd um eftirlit með lögreglu komst nýlega að þeirri niðurstöðu að vísbendingar væru uppi um ámælisverða hegðun lögreglumanns í Vestmannaeyjum í starfi. Var lögreglumaðurinn á vakt þegar hann hafði afskipti af ágreiningi fyrrverandi kærustupars um yfirráð yfir bifreið. Vísar nefndin til þess að ákveðin tengsl eru til staðar á milli lögreglumannsins og umrædds kærasta og Lesa meira
Kókaín og kynferðisbrot á Þjóðhátíð
Fréttir06.08.2023
Lögreglan í Vestmannaeyjum greindi frá því í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag að mikil rigning hafi sett svip sinn á dagskrá Þjóðhátíðar í gærkvöldi og nótt. Færra fólk var í brekkunni á hátíðarsvæðinu en á föstudagskvöldið, en flest voru þó vel búin. Í færslunni kemur fram að lögreglan hafði í nógu að snúast Lesa meira
