fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024

Logi Pedro

Logi glímdi við þunglyndi og kvíða – „Hættu að drekka það breytir miklu”

Logi glímdi við þunglyndi og kvíða – „Hættu að drekka það breytir miklu”

Fókus
01.03.2024

„Ég er bara miðaldra hvítur karl í Garðabæ og get ekki sett mig í spor þess sem upplifir ójafnvægi og enn síður rasisma” segir Einar Bárðarson í hlaðvarpsþætti sínum Einmitt. Þannig byrjar hann þáttinn nánast á því að stökkva út í djúpa laugina og spyrja viðmælanda sinn Loga Pedro hvort Íslendingar séu rasistar.  „Við erum Lesa meira

Nýtt myndband við lag Loga Pedro „Fuðri upp (GOGO)“

Nýtt myndband við lag Loga Pedro „Fuðri upp (GOGO)“

Fókus
01.10.2018

Á föstudag gaf Logi Pedro út myndband við lagið Fuðri upp (GOGO) af stuttskífunni Fagri Blakkur sem kom út 21. September. Leikstjórn myndbandins var í höndum Vignis Daða en það var framleitt af Bergþóri Mássyni, Alexis Garcia og Loga Pedro. Myndbandið var unnið í samvinnu við: Good Good, Icepharma, Jónsson & Le’macks og KUKL. Logi Lesa meira

Logi syngur til sonar síns um tilfinningar og ást – Gefur út stuttskífu í dag

Logi syngur til sonar síns um tilfinningar og ást – Gefur út stuttskífu í dag

Fókus
21.09.2018

Logi Pedro gefur í dag frá sér stuttskífuna Fagri Blakkur á streymisveitum Spotify. Platan inniheldur lögin Fuðri upp (GOGO) og Reykjavík, sem eru poppsmellir með angurværum textum. Platan var tekin upp í 101derland hljóðverinu í sumar og fylgir eftir hans fyrstu plötu í fullri lengd. Í laginu Reykjavík syngur Logi Pedro til sonar síns um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af