Sunnudagur 23.febrúar 2020

Löggutíst

Fylgstu með Löggutísti – Innsýn í störf lögreglunnar í sólarhring

Fylgstu með Löggutísti – Innsýn í störf lögreglunnar í sólarhring

Fókus
13.12.2018

Á föstudaginn kemur, 14. desember, fer fram Twitter-maraþon lögreglunnar, svokallað „Löggutíst.“ Í löggutístinu munu Lögreglan á Norðurlandi eystra, Lögreglan á Suðurnesjum og Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu nota samfélagsmiðilinn Twitter til að segja frá öllum verkefnum sem koma á borð þessara lögregluliða frá því kl. 16 á föstudag til kl. 04 á laugardagsmorguninn. Tilgangur viðburðarins er að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Örmagna í verkfalli