fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

loftvarnarkerfi

Loftvarnarkerfum komið fyrir á byggingum í miðborg Moskvu

Loftvarnarkerfum komið fyrir á byggingum í miðborg Moskvu

Fréttir
20.01.2023

Það hefur vakið mikla athygli að loftvarnarkerfum af gerðinni Pantsir hefur verið komið fyrir á þaki bygginga í miðborg Moskvu. Þar á meðal er hús varnarmálaráðuneytisins. Þetta sést á myndum og myndböndum sem var dreift á samfélagsmiðlum í gær og vöktu mikla athygli. Talið er að loftvarnarkerfum hafi verið komið fyrir á fjölda opinberra bygginga í miðborginni. Einnig sýnir ein Lesa meira

Nýju loftvarnarkerfin eru „höfuðverkur fyrir Pútín“

Nýju loftvarnarkerfin eru „höfuðverkur fyrir Pútín“

Fréttir
13.10.2022

Úkraínski herinn hefur fengið góðar fréttir síðustu daga. Bandalagsríki Úkraínu hafa ákveðið að senda fullkominn loftvarnarkerfi til landsins í kjölfar harðra árása Rússa á borgir í landinu. Hafa þeir látið stýriflaugum og öðrum flugskeytum rigna yfir borgirnar. Nú þegar er Iris-T SML loftvarnarkerfi frá Þýskalandi komið til Úkraínu en það er eitt fullkomnasta loftvarnarkerfið sem til er í Lesa meira

Þýskt loftvarnarkerfi komið til Úkraínu

Þýskt loftvarnarkerfi komið til Úkraínu

Fréttir
13.10.2022

Úkraínski herinn hefur fengið Iris-T loftvarnarkerfi frá Þýskalandi. Þetta er mjög fullkomið kerfi sem getur varið heila borg. Þýska ríkisstjórnin skýrði frá þessu að sögn Norska ríkisútvarpsins. Þegar Christine Lambrecht, varnarmálaráðherra Þýskalands, heimsótti Odesa í byrjun mánaðar lofaði hún að fyrsta Iris-T loftvarnarkerfið yrði afhent innan „nokkurra daga“. Þegar hún mætti til fundar varnarmálaráðherra NATO-ríkjanna í gær sagði hún að afhending loftvarnarkerfisins væri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af