fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025

Loftleiðir

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Ekki er það einasta svo að sagan endurtaki sig á Íslandi, heldur fer hún hratt í hringi. Og það er vitaskuld sakir þess að landsmenn telja sig ekki þurfa að læra af henni. Þar er þrákelkni eyjarskeggja komin í allri sinni einstrengni. Lærdómurinn komi ekki að utan, heldur innan úr þeim sjálfum, einangruðum og utanveltu, Lesa meira

Orðið á götunni: Allir fá Sýn eftir að hrært var í nafnapottinum

Orðið á götunni: Allir fá Sýn eftir að hrært var í nafnapottinum

Eyjan
13.06.2025

Langt er síðan hrært hefur verið í nafnapotti fyrirtækja með jafn miklum tilþrifum og gert var í vikunni hjá Sýn, Stöð 2, Bylgjunni, Vísi, Vodafone, Fm 957, Gulli, Léttbylgjunni og nokkrum öðrum vörumerkjum Sýnar hf. sem er skráð fyrirtæki á Kauphöll Íslands. Frægasta nafnabreytingin í íslensku viðskiptalífi er trúlega frá áttunda áratug síðustu aldar þegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af