fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Loch Ness

Segja „trúverðugt“ að Loch Ness skrímslið sé til – Ástæðan er merkur fundur

Segja „trúverðugt“ að Loch Ness skrímslið sé til – Ástæðan er merkur fundur

Pressan
01.08.2022

Vísindamenn við University of Bath segja að tilvist Loch Ness skrímslisins sé „trúverðug“ og byggja það á merkum fundi. Um er að ræða steingervinga af litlum plesiosaur sem fundust við uppgröft í fornum árfarvegi í Marokkó. Plesiosaur er lítil útdautt skriðdýr sem lifði í sjó. Segja vísindamenn að plesiosaur líkist þeim lýsingum sem hafa komið fram af Loch Ness skrímslinu, stundum kallað Nessie, en því hefur verið lýst sem dýri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af