„Þetta er samfélag sem byggir mann upp“
FréttirGyða Jónsdóttir greindist með krabbamein í vinstra brjósti snemma árs 2023. Það var mikið högg en á þeirri vegferð sem tók við fann hún að styrkur og stuðningur eru ómetanleg gildi. Haustið 2023, þegar hún var nýbúin með lyfjameðferð og stóð frammi fyrir geislameðferð, ákvað hún að leita í Ljósið þar sem uppbygging, hlýja og Lesa meira
„Greiningin var auðvitað áfall“
FréttirÞegar Elsa Lyng Magnúsdóttir greindist með brjóstakrabbamein 17. maí 2024 tók við krefjandi og óviss vegferð sem reyndi bæði á líkama og sál. Hún þurfti að gangast undir aðgerð þar sem hægra brjóst var fjarlægt og eitlar teknir vegna meinvarpa. Ferlið var átak en Elsa stóð ekki ein, frá fyrstu stundu stóð Ljósið með henni. Lesa meira
Vinátta Brynju og Elsu lætur engan ósnortinn – „Elska þig. Svo er þetta líka trú vinátta“
FókusFjölmiðlamaðurinn Jóhannes Kr. Kristjánsson hljóp í fyrsta sinn í maraþoninu nú um helgina, 10 kílómetra og safnaði hann fyrir Ljósið- endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Í færslu fyrir hlaupið sagðist Jóhannes ekki þekktur fyrir víðavangshlaup, en hann hefði ákveðið að hlaupa og safna fyrir Ljósið þar sem vinkona hans, Elsa Lyng, sem greindist með brjóstakrabbamein Lesa meira
Ljósið klukkar þjóðina!
FréttirLjósið endurhæfingar og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda hrindir í dag af stað nýrri Ljósaherferð með yfirskriftinni Klukk, þú ert hann! Markmið herferðarinnar er að safna fyrir nýju húsnæði fyrir Ljósið en núverandi húsakynni eru orðin alltof lítil. Einn af hverjum þremur Íslendingum greinist með krabbamein á lífsleiðinni og er Ljósið eina félagið sem sérhæfir sig í Lesa meira
Eliza hvetur fólk til að gerast Ljósavinir – „Það er áfall að greinast með krabbamein“
FréttirLjósið ýtti í gær nýrri herferð sinni formlega úr vör, en markmiðið er að að vekja athygli á starfi Ljóssins og safna fleiri mánaðarlegum styrktaraðilum, svonefndum Ljósavinum, sem með framlagi sínu styðja við starf Ljóssins. „Það er ekkert í lífinu sem býr þig undir það að greinast með krabbamein. Ljósið veitir hins vegar von,“ segir Lesa meira
Ljósið fékk góða gjöf – „Svona framlag skiptir sköpum“
FókusÍ dag færðu aðstandendur Evu Örnólfsdóttur Ljósinu að gjöf tvær over-lock saumavélar, kvengínu, straujárn og ermastraubretti auk fleiri verkfæra til nota í saumahorni Ljóssins, í minningu Evu, sem lést á jóladag, 25. desember síðastliðinn, þá nýorðin sjötug. Eva sótti mikla fræðslu, afþreyingu og hreyfingu til Ljóssins, en þótti hvað skemmtilegast að mæta á saumanámskeiðin enda Lesa meira