fbpx
Fimmtudagur 27.janúar 2022

Liz Cheney

Liz Cheney heldur sæti sínu í forystu Repúblikanaflokksins

Liz Cheney heldur sæti sínu í forystu Repúblikanaflokksins

Eyjan
05.02.2021

Í janúar fór Liz Cheney, þingmaður Repúblikanaflokkins í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, gegn stefnu flokksins þegar hún greiddi atkvæði með því að Donald Trump yrði stefnt fyrir ríkisrétt. Margir kröfðust þess að henni yrði vikið úr stjórn flokksins en þá atlögu stóð hún af sér á öruggan hátt á miðvikudagskvöldið þegar þingmenn flokksins í fulltrúadeildinni greiddu atkvæði um málið. 145 studdu áframhaldandi veru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af