fbpx
Föstudagur 09.maí 2025

Livio

„Við skiljum og erum svo sannarlega meðvituð um sorgina og sársaukann við það að takast ekki að eignast barn“

„Við skiljum og erum svo sannarlega meðvituð um sorgina og sársaukann við það að takast ekki að eignast barn“

Fréttir
30.09.2023

Eins og DV greindi frá í gær fagnaði íslenska tæknifrjóvgunarfyrirtækið Livio því í Facebook-færslu að fram hefðu farið 5.000 eggheimtur á vegum fyrirtækisins. Hlaut fyrirtækið mikla gagnrýni fyrir færsluna frá fjölda kvenna, ekki síst í ljósi þess að ekki hafa allar frjósemismeðferðir fyrirtækisins borið árangur, og var færslan að lokum fjarlægð af Facebook-síðu fyrirtæksins. Sjá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af