fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Listaháskólinn

Friðrik Þór svarar fyrir sig: „Verður að teljast nokkurs konar met í sjálfhverfu“

Friðrik Þór svarar fyrir sig: „Verður að teljast nokkurs konar met í sjálfhverfu“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndaleikstjóri hefur svarað harðri gagnrýni frá kennurum í kvikmyndagerð við Listaháskóla Íslands. DV greindi frá málinu síðastliðinn þriðjudag en í grein á Vísi gagnrýndu fyrrnefndir kennarar, þau Steven Meyers, Guðrún Elsa Bragadóttir, Ása Helga Hjörleifsdóttir, Brúsi Ólason, Erlendur Sveinsson og Heather Millard, ummæli sem Friðrik Þór lét falla í viðtali á Samstöðinni Lesa meira

Láta Friðrik Þór heyra það og segja hann hafa gengið of langt

Láta Friðrik Þór heyra það og segja hann hafa gengið of langt

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Kennarar í kvikmyndagerð við Listaháskóla Íslands lýsa í aðsendri grein á Vísi yfir mikilli ónægju með gagnrýni eins helsta kvikmyndagerðarmanns Íslandssögunnar, Friðriks Þórs Friðrikssonar, á námið. Segja kennararnir að Friðrik Þór hafi gengið of langt í gagnrýni sinni. Það eru þau Steven Meyers, Guðrún Elsa Bragadóttir, Ása Helga Hjörleifsdóttir, Brúsi Ólason, Erlendur Sveinsson og Heather Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar rektor rembist eins og rjúpa við staur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar rektor rembist eins og rjúpa við staur

Eyjan
26.08.2023

Ég hef nefnt það áður, í mínum skrifum, að ég bý í nánd við Listaháskóla Íslands. Þar er vegleg fánastöng, sem almennt er lítið notuð, en á því er gerð undatekning á Hinsegin daginn. Þá er mikið flaggað og stíft. Auðvitað með regnbogafána hinsegin- og transfólks. Í fyrra var hinsegin flaggið híft, þá 6. ágúst, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af