fbpx
Fimmtudagur 16.júlí 2020

Linköping

Rannsökuðu sýni úr öllu starfsfólki einnar deildar á sjúkrahúsi – Niðurstaðan vekur mikla athygli

Rannsökuðu sýni úr öllu starfsfólki einnar deildar á sjúkrahúsi – Niðurstaðan vekur mikla athygli

Pressan
08.04.2020

Á einni deild háskólasjúkrahússins í Linköping í Svíþjóð voru sýni tekin úr öllum starfsmönnum til að rannsaka útbreiðslu COVID-19. Engu skipti hvort fólk hafði sýnt einkenni sjúkdómsins eða ekki, allir tóku þátt. Óhætt er að segja að niðurstaðan hafi komið mjög á óvart. Samkvæmt frétt Sænska ríkisútvarpsins þá reyndist helmingur 50 starfsmanna deildarinnar vera smitaður. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af