fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Lífsstíll

Doddi málari: Alhliða málningarþjónusta í Skagafirði

Doddi málari: Alhliða málningarþjónusta í Skagafirði

FókusKynning
17.02.2017

Doddi málari er öflugt málningarþjónustufyrirtæki sem staðsett er á Sauðárkróki, að Raftahlíð 73. Fyrirtækið var stofnað þann 1. júní árið 1997 en var breytt eignarhaldsfélag árið 1998. Eigendur eru Þórarinn Sveinn Thorlacius og Hólmfríður Jóhannsdóttir. Gæða- og framkvæmdastjóri er Magnús Þórarinn Thorlacius. Fastir starfsmenn á ársgrundvelli eru 4–6 en á sumrin er bætt við 6–10 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af