fbpx
Föstudagur 12.september 2025

Lífsstíll

Lífrænt, hollt og gómsætt á Menningarnótt

Lífrænt, hollt og gómsætt á Menningarnótt

FókusKynning
19.08.2017

Lífrænt og meinhollt lostæti verður í boði fyrir gesti og gangandi á Menningarnótt fyrir utan Ostabúðina, Skólavörðustíg 8. Kynningin er haldin í samstarfi fyrirtækisins Lífræn Matvæli og Ostabúðarinnar og stendur yfir frá kl. 11 til 23. Í boði eru meðal annars gómsætar sælkerahnetur frá sænska fyrirtækinu „This is Nuts“, vegan beikon úr sjávarþangi frá „I Lesa meira

Gullfoss er nýjasta bónaðferðin: Bón- og þvottastöðin

Gullfoss er nýjasta bónaðferðin: Bón- og þvottastöðin

FókusKynning
19.08.2017

Bón- og þvottastöðin státar af sérlega glæsilegri bílaþvottastöð að Grjóthálsi 10, við hliðina á Skeljungi við Vesturlandsveginn. Að sögn Ara Rafns Vilbergssonar framkvæmdastjóra var Bón- og þvottastöðin fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin á Íslandi en hún var stofnuð árið 1968. Stöðin hóf reksturinn í Sóltúni og var þar samfleytt í nærri 40 ár – eða allt til Lesa meira

Allt skóladótið sent heim að dyrum

Allt skóladótið sent heim að dyrum

FókusKynning
16.08.2017

Heimkaup.is hefur í nokkur ár boðið fólki að fá skóladótið heim að dyrum, töskurnar, pennaveskin, innkaupalistana og allt sem vantar í upphafi skólaárs. Um leið og skólarnir birta innkaupalista fyrir bekkina birtast þeir á Heimkaup.is. Undanfarin ár hafa þúsundir viðskiptavina nýtt sér þetta og Rakel Ósk Guðbjartsdóttir, vörustjóri skólavara, segir að þeir séu himinsælir með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af