fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Lífsstíll

Italcaffe: Eðalkaffi hjá Eldofninum

Italcaffe: Eðalkaffi hjá Eldofninum

FókusKynning
18.06.2016

Eldofninn er rómuð pizzeria í Grímsbæ við Bústaðarveg en þar eru framreiddar dýrindis pítsur úr eldofni á ítalska vísu. Eldofninn býður einnig upp á ítalska eðalkaffið Italcaffe. Italcaffe S.p.A. er ítalskt kaffibrennslufyrirtæki sem flytur inn gæðabaunir beint frá mörkuðum. Kaffið er síðan ristað samkvæmt bestu ítölsku aðferðum og hefðum og það sett varlega í umbúðir. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af