fbpx
Laugardagur 25.maí 2024

Lífskjarasamningar

Sigmundur Davíð: Góð hugmynd Vilhjálms Birgissonar að fá rökræðu óháðra erlendra sérfræðinga um áhrif krónunnar hér á landi

Sigmundur Davíð: Góð hugmynd Vilhjálms Birgissonar að fá rökræðu óháðra erlendra sérfræðinga um áhrif krónunnar hér á landi

Eyjan
01.01.2024

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, er nokkuð bjartsýnn á komandi kjaraviðræður og hefur helst áhyggjur af því að ríkisstjórnin muni klúðra þeim með aðgerðum eða aðgerðaleysi. Hann er jákvæður gagnvart hugmynd Vilhjálms Birgissonar um að fengnir verði óháðir erlendir sérfræðingar til að gera úttekt á því hvernig krónan gangast okkur og hvort annar gjaldmiðill myndi Lesa meira

Ragnar Þór á ekki von á miklum átökum í haust

Ragnar Þór á ekki von á miklum átökum í haust

Eyjan
26.07.2021

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, á ekki von á miklum átökum þegar endurskoðunarákvæði lífskjarasamningsins virkjast í haust. Hann gagnrýnir stjórnvöld og segir þau ekki hafa verið nægilega vel búin undir þá miklu spennu sem myndaðist á fasteignamarkaði í kjölfar vaxtalækkana Seðlabankans. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. „Maður veit ekki hvernig stemningin verður með haustinu Lesa meira

„Lítil sem engin innistæða fyrir 45 milljarða króna launahækkun“

„Lítil sem engin innistæða fyrir 45 milljarða króna launahækkun“

Eyjan
28.09.2020

Niðurstöður könnunar sem Maskína lagði fyrir forsvarsmenn aðildarfyrirtækja Samtaka atvinnulífsins (SA) 19. til 24. ágúst sýna að 90% þeirra telja ekkert, mjög lítið eða fremur lítið svigrúm til launahækkana um áramótin. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að þetta sé meðal þess sem komi fram í efnahagsgreiningu SA sem verður kynnt fyrir félagsmönnum Lesa meira

Tillögur stjórnvalda sagðar raska forsendum lífeyrissparnaðar tugþúsunda Íslendinga

Tillögur stjórnvalda sagðar raska forsendum lífeyrissparnaðar tugþúsunda Íslendinga

Eyjan
24.04.2019

Arnaldur Loftsson, framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins, segir í grein í Viðskiptamogganum í dag að verði lífskjarasamningarnir að veruleika, geti það raskað uppbyggingu og forsendum að baki lífeyrissparnaði tugþúsunda Íslendinga og takmarkað valfrelsi . Ástæðan er tillögur stjórnvalda um stuðning sinn við lífskjarasamningana, að sett verði í forgang að hækka lögbundið iðgjald í lífeyrissjóð úr 12 prósentum Lesa meira

Gunnar Smári: „Ríkisstjórnin kaus að gera eins lítið og mögulegt var“

Gunnar Smári: „Ríkisstjórnin kaus að gera eins lítið og mögulegt var“

Eyjan
04.04.2019

„Mér finnst samningur verkalýðshreyfingarinnar við samtök fyrirtækjaeigenda sleppa ágætlega. Krafan var 425 þús. kr. en niðurstaðan varð 390 þús. kr. Þegar krafan var sett fram þótti hún svo djörf að ýmsir erindrekar hinna ríku misstu vitið og hafa ekki fundið það enn. Síðastliðið sumar virtist sem krafan væri að formast um 400 þús. kr. Svo 390 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af