fbpx
Föstudagur 31.október 2025

Lekamálið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Þegar þáverandi hluthöfum í DV fannst blaðið þjarma of harkalega að þáverandi dómsmálaráðherra, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, vegna lekamálsins var gerð hallarbylting á DV og Reyni Traustasyni bolað úr ritstjórastólnum, auk þess sem allir sem voru hliðhollir honum voru reknir. Reyni var bannað að koma nálægt húsakynnum blaðsins. Í kjölfarið fór rekstur DV úr böndunum. Reynir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af